Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Blaðsíða 43

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Blaðsíða 43
Gunnlaugur A. Jónsson, Háskóla íslands Faðir minn var umreikandi Aramei Af trúarjátningum í Gamla testamentinu og aldargömlum umræðum um trúarjátningar á íslandi Trúarjátningar hafa fylgt kristninni frá upphafi og ekki bara það heldur eru þær sannarlega til staðar fyrir upphaf kristni, í Gamla testamentinu. A prestastefnu árið 1909 urðu umtalsverðar umræður um trúarjátningar og þar voru þær harðlega gagnrýndar í anda hinnar frjálslyndu guðfræði og taldar vera tilræði við kenningafrelsi presta. Umræðurnar um trúarjátningarnar þá voru mjög í anda þeirra umræðna sem urðu um biblíurannsóknir kringum aldamótin 1900 og náðu hámarki í kærumálum sem urðu út af nýrri biblíuþýðingu árið 1908. Sú biblíuþýðing var af andstæðingunum kölluð „heiðna Biblían'1.1 Er það heiti lýsandi fyrir andrúmsloftið sem ríkti hér á landi og ekki síður meðal íslendinga í Vesturheimi upp úr aldamótunum 1900, en réttnefni var það ekki. I umræðunni kringum prestastefnuna 1909 og raunar oft síðan hefur það viljað gleymast að trúarjátningar eru mun eldri en frá 3. , 4. eða 5. öld e. Kr.2 I þessari grein verða umræðurnar hér á landi fyrir rúmri öld rifjaðar upp. Megináhersla greinarinnar hvílir þó á trúarjátningum Gamla testamentisins en slíkar játningar er svo sannarlega að finna þar, eins og hér verður sýnt fram á. Fjallað verður um nokkrar dæmigerðar játningar úr Gamla testamentinu. Kannað verður upp úr hvaða jarðvegi þær eru sprottnar, 1 Sjá t.d. Gunnlaugur A. Jónsson, Ritröð Guðfrœðistofnutiar 1990, s. 57-84. 2 I bók Einars Sigurbjörnssonar 1993, Credo. Kristin trúfrœði, er hins vegar vel og rækilega sýnt fram á biblíulegar rætur játninganna. Sjá t.d. s. 194: „Orðalag sálmanna og játningarritanna mótaðist smám saman á sama tímabili og ritsafn Biblíunnar tók á sig mynd...“ Sbr. einnig rit Einars, 1980, Kirkjan játar. Játningarrit íslensku þjóðkirkjunnar. Norski nýjatestamentisfræðingurinn Halvor Moxnes segir í bók sinni Hvað er kristin trúi að fýrsta merki um trúarjátningarnar megi rekja strax til 1. aldar og nefnir í því sambandi skírnarskipunina í Matteusarguðspjalli. Sjá Moxness 2011, s. 65. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.