Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Síða 65

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Síða 65
kirkjunnar mjög og hlyti að vera henni svo andstætt að fjárhagsstuðningur ríkisins vægi það tæplega upp.40 Meirihluti neðri deildar Alþingis 1909 var því sammála minnihlutaáliti Lárusar H. Bjarnasonar í Kirkjumálanefndinni nokkrum árum áður.41 Var tillagan samþykkt til ráðherra með 17 atkvæðum gegn fjórum.42 Aðskilnaður ríkis og kirkju I fyrri grein í þessum flokki voru færð rök að því að Þórhallur Bjarnarson hafi í raun aðhyllst aðskilnað ríkis og kirkju og til að byrja með litið á kirkjuþing sem áfanga á þeirri vegferð en síðar (að minnsta kosti frá 1911) fremur sem bráðabirgðaráðstöfun þar til frjálsir, óháðir söfnuðir tækju við af þjóðkirkjunni.43 Sú afstaða getur og skýrt að bæði kirkjuþings- eða sjálfstæðismálið og aðskilnaðarmálið fengu svo mikið rúm á fyrstu prestastefnunni sem hann kallaði saman þrátt fyrir að það fyrrnefnda hafði greinilega orðið ofaná í kirkjunni þegar í biskupstíð Hallgríms Sveinssonar. í framsöguræðu sinni lagðist Böðvar Bjarnason eindregið gegn aðskilnaði ríkis og kirkju. Taldi hann þrenns konar rökum almennt beitt gegn áfram- haldandi tengslum: Að þau væru skerðing á trúfrelsi; að ósamræmis gætti í því að söfnuðum væri heimilt að kjósa presta en ekki að segja þeim upp og loks að ósanngjarnt væri að „ókirkjulega sinnuðum mönnum“ væri gert að svara beinum gjöldum til kirkjumálefna. Fyrsta atriðið taldi hann ekki á rökum reist. Tvö þau seinni áleit hann mögulegt að leiðrétta án aðskilnaðar. Kvað hann sérstaka ástæðu til að hugleiða vandlega hvort ekki væri kominn tími til að lagfæra síðast talda atriðið.44 Var það gert með stjórnarskrár- breytingu 1915 þegar kveðið var á um gjöld utanþjóðkirkjufólks til Háskóla íslands í stað kirkjunnar áður.45 Böðvar áleit að á móti aðskilnaði mælti að „kristnihaldi yrði með honum teflt í hættu í fátæktinni, fámenninu og stjálbyggðinni hér á landi“ og að fámennir söfnuðir yrðu prestslausir. Hafði hann ekki trú á að „kirkjan mundi fá öll sín efni í hendur“ ef aðskilnaður yrði.46 Taldi hann stórlega yfirdrifið hversu fylgi við hann væri mikið og áleit að „fríkirkjuraddir“ 40 Alþingistíðindi 1909(A): 1100-1002. 41 Tillögur um kirkjumál 1906: 24-27. 42 Þrír alþm. greiddu ekki atkvæði. Alþingistíðindi 1909(B:1I): 1888-1889. 43 Hjalti Hugason 2010. 44 Prestastefnan á Þingvelli 1909: 166. 45 Hjalti Hugason án árt.: 15-17. 46 Prestastefnan á Þingvelli 1909: 166. 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.