Félagsbréf - 01.12.1959, Blaðsíða 19

Félagsbréf - 01.12.1959, Blaðsíða 19
FÉLAGSBRÉF 17 komizt er áður þýddu ljóð að verulegu marki á undan honum, t.d. Stein- grímur og Matthías. En hann er miklu afkastamestur þeirra allra, dregur föng sín víðar að og skilar í föðurgarð sinnar eigin tungu ffeiri og meivi fjársjóðum erlendrar ljóðlistar en nokkur annarr. Samvizkusemi hans og ábyrgðartilfinning gagnvart þeim skáldum, er hann fjallaði um, var aðdá- anleg. Hann vann löngum stundum að skáldskap sínum í huganum, var óþreytandi í því að fága, og breyta verki, sem hann hafði í smíðum. Þetta gat ásótt hann svo, að nálgaðist þjáningu, þangað til honum hafði auðnazt að sníða verkinu þann stakk, sem fullnægði kröfum hans. Næmi hans og skyn var með afbrigðum glöggt á svipmynd kvæðis, byggingu þess, þann hita tilfinningar, sem í því bjó, blæbrigði máls og kliðs, og fimi hans og geta engu minni að búa þessari skynjun sinni og innri lifun trúan lisc- fagran búning. Sjálfur leit Magnús^á 'þetta starf sitt og íþrótt af mikilli hæversku. Hann segir í Helgafelli 1942: „Ég vil nota þetta tækifæri til þess að láta þá skoðun í ljós á þeirri bókmenntastarfsemi mín sjálfs að snúa erlendum ljóðum á íslenzku, að hún réttlætist fyrst og fremst af þeirri von, að hún megi bera nokkurn árangur í ljóð'askáldskap yngri kynslóðar, sem þýðingarnar sjálfar hafa orkað á eða freistað til að kynna sér frumkvæðin. Fæstum þýðingum mínum huga ég framhaldslíf með öðrum hætti en að þær mættu verða til þess að beina ungu skáldunum inn á nýjar brautir um vinnubrögð og viðfangsefni.“ Það dylst engum nú hve Magnús var nærgætur um þetta, — mikill þorri ungra skálda gekk beinlínis í skóla hjá honum um vinnubrögð og viðfangsefni, eins og mörg þeirra vottuðu með þakklæti við andlát hans, og má þar ekki sízt benda á hin trúu og hreinu ummæli Jóns í Vör í Þjóðviljanum 11. ág. 1955. Margir tóku þar og í sama streng. 1 hinu skjátlaðist honum gersamlega, að ljóðaþýðingar hans mundu ekki eiga sér framhaldslíf með öðrum hætti, hafi hann þá í raun og veru trúað því. Margar þeirra munu lifa í bókmenntum vorum sem sjálfstæð, persónulcg listaverk, magnaðar meginkynngi íslenzks máls og þó með framandi angan og blæauðgi. Geta verður þess, að Magnús Ásgeirsson þýddi einnig allmikið í óbundnu máli. Hið fyrsta af því tagi, sem eitthvað kveður að mun vera Uppreisn englanna eftir Anatole France 1927. Síðan komu öðru hvoru slík verk frá hendi hans: Hva'ö nú ungi maöur? eftir Fallada 1934, Svartfugl eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.