Félagsbréf - 01.12.1959, Síða 67
FÉLAGSBRÉF
65
eiginlegu sekt ríkisþinsins „meðan brotið
var grundvallarlögmál sameiginlegrar for-
ystu“ og ekki síSur meSan veriS var að
má burt nöfn þeirra Malenkoffs, Molotoíís
og Kaganovits, stuSlaSi bersýnilega aS
þeirri ákvörSun, aS hefja sögulegt æviskeiS
Krústjoff seinna en þaS raunverulega
byrjaSi. Þetta er skiljanlegt. í ræSu sem
Krústjoff hélt á opinberum fundi 30. jan.
1937, hafSi hann þetta aS segja um
Moskvu-málsrannsóknirnar hinar síSari:
„Þessir fyrirlitlegu vesalingar vildu eySi-
leggja og sundra eindrægni flokksins og
ríkisins.... Þeir lyftu svikulum höndum
sínum gegn félaga Stalin.... Stalin —
von okkar, Stalin — þrá okkar, Stalin —
ljós hinnar þroskuSu og framsæknu mann-
úSar, Stalin — vilja okkar, Stalin —
sigri okkar....“
Vegna þess hve hlutverk Krústjoffs í
hreinsuninni var eftirtektarvert og áher-
andi, er ekki hægt aS taka ræSu hans á
18. flokksþinginu sem neina fjarveru-
sönnun:
„Hina árangursríku og sigursælu út-
rýmingu fasiskra erindreka og allra
hinna svívirSilegu Trotskyista og Bukhar-
inista eigum viS fyrst og fremst og persónu-
lega aS þakka leiStoga okkar, hinum mikla
Stalin“.
Árás Krústjoffs á Stalin í ræSu þeirri, cr
hann hélt á 20. flokksþinginu, heldur
áfram aS vera „leyndarmál". Ritstjórar
bókarinnar vitna í hraSritaSa skýrslu 20.
flokksþingsins, en geta ekki skýrskotaS
til ræSunnar sjálfrar, þar eS slíkt er ekki
gert í skýrslunni.
1 nýju handhókinni er hvergi aS finna
neina persónudýrkun á núverandi ritara
flokksins, samanboriS viS þá gömlu. En
eftir því sem nær kemur nútímanum, þeim
mun oftar kemur nafn Krústjoffs fyrir á
blaSsíSum hennar. Allar mikilvægar á-
kvarSanir og framkvæmdir, á tímabilinu
eftir lát Stalins eru eignaSar honum per-
sónulega og fordæmingu hans á allri
persónudýrkun.
Sovétsku leiStogarnir geta aldrei nóg-
samlega fordæmt hina svokölluSu „endur-
skoSunarmenn". En eru þeir ekki mestu
endurskoSunarmennirnir sjálfir?? Eru
þeir ekki stöSugt aS endurskoSa sfna eigin
fortíS? Hin „stöSuga bylting“ virSist
krefjast stöSugrar endurskoSunar á sög-
unni. Nýjar handbækur eru ekki einungis
viShætur viS hinar gömlu: Þær trýma
þeim. ÞaS er eins og meS Brooklyn Bridge,
yfirmálningin byrjar, jafnvel áSur en
fyrri málningin er aS fullu lokiS. ...
Sverrir Haraldsson íslenzkaði.
BARNA- OG UNGLINGABÆKUR
Bláskjár ............................................... kr. 25.00
Marin og riddarinn eftir sr. FriSrik Hallgrímsson ...... — 10.00
Perseifs og aSrar sögur eftir sr. FriSrik Hallgrímsson .... — 12.50
Skræpuskikkja eftir sr. FriSrik Hallgrímsson ........... — 14.00
Steinaldarmenn í GarpagerSi eftir Loft GuSmundsson .... — 48.00
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.