Morgunblaðið - 31.12.2015, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.12.2015, Blaðsíða 12
Orka til framtíðar Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar. Hlutverk fyrirtækisinser að hámarka afrakstur af þeim orkulindum sem fyrirtækinu er trúað fyrir með sjálfbæra nýtingu, verðmætasköpun og hagkvæmni að leiðarljósi. Við óskum landsmönnum öllum gæfu á nýju ári og þökkum farsælt samstarf á liðnum árum. Nýja orkusýningin í Ljósafossstöð er opin föstudag, laugardag og sunnudag kl. 10-17. Nánari upplýsingar má finna á landsvirkjun.is/heimsoknir. Orkan sem býr í umhverfinu og okkur öllum er gerð áþreifanleg á orkusýningu í Ljósafossstöð sem var opnuð í tilefni 50 ára afmælis Lands- virkjunar. Opnir fundir og upplýsandi samtöl við hags- munaaðila voru einnig stór hluti af afmælisárinu. Fagleg umræða ogmiðlun þekkingar stuðla að nýsköpun, uppbyggingu atvinnulífs og samfélagsins alls. Með þekkingu er hægt aðmæta áskorunum á framsækinn og ábyrgan hátt með jafnvægi milli náttúrunnar og nýtingu auðlinda að leiðarljósi. Kraftur þjóðarinnar og orka umhverfisins leysa úr læðingi aflið sem skipar Íslandi í fremstu röð á sviði endurnýjanlegrar orku. Áralöng reynsla og ný þekkingmóta þannig tæki- færi framtíðarinnar og enn öflugra samfélag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.