Morgunblaðið - 31.12.2015, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.12.2015, Blaðsíða 21
Nánari upplýsingar á rsk.is Framtal ogálagning Barnabætur Barnabætur með fyrsta barni hjóna eru 199.839 kr. og með hverju barni umfram eitt 237.949 kr. Með fyrsta barni einstæðs foreldris eru þær 332.950 kr. ogmeð hverju barni umfram eitt 341.541 kr. Skerðingarmörk vegna tekna eru 4.800.000 kr. hjá hjónum og 2.400.000 kr. hjá einstæðu foreldri. Bæturnar skerðast um 4% af tekjum umfram þessi mörk fyrir eitt barn, 6% fyrir tvö börn og 8% ef börnin eru þrjú eða fleiri. Viðbótargreiðsla með hverju barni yngra en 7 ára er 119.300 kr. og skerðist um 4% af tekjum umfram ofangreindmörk. Vaxtabætur Hámark vaxtabóta er 400.000 kr. fyrir einhleyping, 500.000 kr. fyrir einstætt foreldri og 600.000 kr. fyrir hjón/sambúðarfólk. Vaxtagjöld til útreiknings vaxtabóta geta ekki orðið hærri en 7% af eftirstöðvum skulda vegna íbúðarkaupa og að hámarki 800.000 kr. hjá einhleypingi, 1.000.000 kr. hjá ein- stæðu foreldri og 1.200.000 kr. hjá hjónum og sambúðarfólki. Skerðing vegna tekna er 8,5% af tekjustofni. Vaxtabætur einhleypinga og einstæðra foreldra byrja að skerðast við nettóeign 4.000.000 kr. og falla niður þegar hún nær 6.400.000 kr. Vaxtabætur hjóna og sambúðarfólks byrja að skerðast við nettóeign 6.500.000 kr. og falla niður þegar hún nær 10.400.000 kr. Fjármagnstekjuskattur Skattur á fjármagnstekjur er 20%. Frítekjumark vegna vaxtatekna er 125.000 kr. á einstakling. Frádráttur vegna leiguteknamanna af íbúðarhúsnæði er 30% af leigutekjum. Frítekjumark gildir ekki um arð, sölu- hagnað og leigutekjur af öðru en íbúðarhúsnæði. Gjald í framkvæmdasjóð aldraðra Gjald í framkvæmdasjóð aldraðra er 10.464 kr. á einstak- linga sem fæddir eru 1946 og síðar og erumeð tekjur yfir 1.637.600 kr. á ári. Undanþegin eru börn innan 16 ára aldurs. Útvarpsgjald Útvarpsgjald er 16.400 kr. á einstaklinga sem fæddir eru 1946 og síðar og erumeð tekjur yfir 1.637.600 kr. á ári. Undan- þegin eru börn innan 16 ára aldurs. Skattlagning lögaðila Tekjuskattur hlutafélaga, einkahlutafélaga og samvinnu- félaga er 20% við álagningu 2016. Tekjuskattur annarra lögaðila er 36% og gildir þaðm.a. um sameignar- og samlagsfélög, þrotabú og dánarbú. Skattkort aflögð Útgáfu skattkorta er hætt. Í staðinn kemur rafrænn persónuafsláttur. Þessi breyting kallar ekki á neinar aðgerðir af hálfu launamanna eða launagreiðenda nema ef verið er að breyta nýtingu á persónuafslætti með einhverjum hætti eða t.d. að hefja störf á nýjum stað. Nánari upplýsingar er að finna á rsk.is/personuafslattur. Álagningu einstaklinga flýtt Álagning opinberra gjalda einstaklingamun eftirleiðis fara fram 1. júlí ár hvert í stað 1. ágúst, í fyrsta skipti árið 2016. 442 1000 Þjónustuver 9:30-15:30rsk@rsk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.