Morgunblaðið - 31.12.2015, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.12.2015, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 2015 Kringlan Shopping Center Kringlan 4 – 12 Reykjavik MARC O’POLO STORE Útsala hefst 2. janúar kl. 10 30% afsláttur Óskum landsmönnum farsældar á nýju ári og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Það er skiljanlegur saknaðar-tónn í orðum Jóns Magnús- sonar fv. alþingismanns þegar hann ræðir um undirbúning á brennum fyrir ekki svo löngu:    Við krakk-arnir lærðum mörg nauðsynleg handbrögð við undirbún- ing brenn- unnar bæði að hlaða með réttum hætti, byggja frumstæð híf- ingartæki, aga, samvinnu o.fl. o.fl. Allt var það af hinu góða og ung- dómurinn lærði handbrögð og út- sjónarsemi sem hefur reynst mörg- um ómetanlegt veganesti í lífinu.    Óneitanlega vorum við sem til-heyrðum ungdómnum í ná- grenni Ægisíðunnar í Reykjavík vestur á þeim tíma ánægð með það þegar okkar brenna sló út einu borgarbrennuna að stærð og var sú stærsta í borginni.    Áratugum síðar sat ég í stjórníþróttafélags í síðasta þorpi Reykjavíkur „Árbæjarhverfinu“ og varð undrandi þegar formaðurinn mæltist til þess að við stjórnar- menn færum að ganga frá brennu á svæði félagsins. Mér varð á orði en krakkarnir. Nei, sagði formað- urinn þeir koma ekki nálægt því það er allt of hættulegt og þau geta það ekki.    Nú enn nokkrum áratugum síð-ar er þetta líka fyrir bí. Borgin sér um þetta. Borgarstarfs- menn safna í brennur og ganga frá þeim að öllu leyti frá upphafi til þess að þær verða eldinum að bráð og í þeim slokknar allt á kostnað skattgreiðenda.    Æskileg þróun?“ Reglugerðir ráða STAKSTEINAR Veður víða um heim 30.12., kl. 18.00 Reykjavík 1 snjóél Bolungarvík 1 snjókoma Akureyri 3 rigning Nuuk -17 snjóél Þórshöfn 6 skýjað Ósló 1 slydda Kaupmannahöfn 2 léttskýjað Stokkhólmur 1 heiðskírt Helsinki 1 skýjað Lúxemborg 5 þoka Brussel 7 heiðskírt Dublin 5 léttskýjað Glasgow 7 skúrir London 12 skúrir París 8 heiðskírt Amsterdam 7 heiðskírt Hamborg 6 alskýjað Berlín 1 heiðskírt Vín 1 léttskýjað Moskva -6 snjókoma Algarve 17 skýjað Madríd 10 skýjað Barcelona 15 heiðskírt Mallorca 16 heiðskírt Róm 7 heiðskírt Aþena 7 alskýjað Winnipeg -12 snjókoma Montreal -7 snjóél New York 5 alskýjað Chicago -1 alskýjað Orlando 27 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 31. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:21 15:41 ÍSAFJÖRÐUR 12:05 15:07 SIGLUFJÖRÐUR 11:49 14:49 DJÚPIVOGUR 10:59 15:02 Nú eru fjórtán karlar hundrað ára og eldri en þeir voru að meðaltali sjö síðasta aldarfjórðunginn Í árslok 2015 eru 38 Íslendingar á lífi á aldrinum 100-106 ára, 14 karlar og 24 konur. Karlarnir hafa aldrei verið fleiri. Þeir voru að meðaltali sjö síðasta aldarfjórðunginn, fæstir fjórir en flestir tólf árið 2004. Hlut- fall karla er nú 37% af heildarfjöld- anum en það hefur verið milli 20 og 30% undanfarna áratugi. Georg Breiðfjörð Ólafsson í Stykkishólmi og Jensína Andr- ésdóttir í Reykjavík eru elst, 106 ára. Í þriðja sæti er Guðrún Straum- fjörð í Reykjavík, 104 ára. Síðan eru fjórir Íslendingar 103 ára, Ingigerð- ur Þórðardóttir á Selfossi, Jón Hannesson í Kópavogi, Dóra Ólafs- dóttir í Kópavogi og Sigríður Is- aksen í Reykjavík. Við upphaf ársins 2015 voru á lífi tólf karlar og sextán konur sem hefðu getað náð 100 ára aldri á árinu. Nítján tókst það, 9 körlum og 10 konum. Aðeins einn af þessum nítján lést á árinu. Tuttugu manns, 6 karlar og 14 konur, geta náð hundr- að ára aldri á árinu 2016. Árgang- arnir eftir 1916 eru sterkir og má því búast við að á næstu árum fari fjöldi hundrað ára og eldri yfir fimmtíu í fyrsta sinn. Hagstofan hefur spáð því að fjöldinn fari yfir 100 eftir rúma tvo áratugi. jr@jr.is Aldrei fleiri háaldraðir karlar Jensína Andrésdóttir Georg Breiðfjörð Ólafsson Tveimur starfs- mönnum íþrótta- deildar 365 hefur verið sagt upp störfum. Þetta staðfestir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365. Sævar vildi ekki gefa upp um hvaða starfsmenn er að ræða, en í samtali við mbl.is á þriðjudag stað- festi Valtýr Björn Valtýsson að hann væri annar þeirra. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins er hinn starfsmaðurinn, sem sagt var upp, Óskar Hrafn Þor- valdsson, yfirmaður íþróttadeildar 365. Ekki hefur náðst í Óskar Hrafn og vildi Sævar Freyr í samtali við mbl.is ekki staðfesta að um Óskar Hrafn væri að ræða. Spurður um tíðar mannabreyt- ingar hjá 365 segir Sævar að breyt- ingar hjá 365 séu ekki meiri en gengur og gerist hjá öðrum fyrir- tækjum. Áhugi fólks á fyrirtækinu sé aftur á móti meiri og því séu mannabreytingar 365 frekar í sviðs- ljósinu. Tveimur sagt upp hjá 365  Óskar Hrafn og Valtýr Björn reknir 365 Tveimur var sagt þar upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.