Morgunblaðið - 31.12.2015, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 31.12.2015, Blaðsíða 74
74 ÍSLENDINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 2015 Ester Gústavsdóttir ætlar að vera með opið hús í dag fyrir viniog fjölskyldu í tilefni fertugsafmælisins. „Svo held ég upp ááramótin með stórfjölskyldunni.“ Þess má geta að Ester var síðasta stúlkubarnið sem fæddist á kvennaárinu, 1975, og birtist grein um það í dagblöðunum. Áramótaheitin hjá Ester eru að sinna áhugamálunum betur. „Ég er nýkomin úr barneignarleyfi og hef verið í smá pásu frá þeim. Áhuga- málin eru meðal annars fjallaskíði, fjallahjólreiðar, fallhlífarstökk og skotveiði. Ég náði að veiða nokkrar rjúpur í haust og vorum við með þær í fyrsta sinn í matinn þessi jól. Í sumar stefni ég að því að stunda klettaklifur, en kærastinn gaf mér klifurbelti í jólagjöf. Ég held að klifur, fjallahjól og skíðasportið séu tilvalin áhugamál til að stunda með eldri strákunum mínum á árinu og það styttist óðum í að sá yngsti geti farið að taka þátt.“ Ester er verkefnastjóri MBA-námsins í Háskóla Íslands og kom aft- ur til starfa í september eftir fæðingarorlof. „MBA-námið er í stöð- ugri þróun og þrátt fyrir að ég hafi verið stutta stund í hléi frá vinnu þá er margt nýtt og spennandi búið að gerast í náminu og skemmti- legt að koma til baka.“ Sambýlismaður Esterar er Sigurður Anton Ólafsson, vefstjóri hjá Icelandair, og sonur þeirra er Ólafur Gústav sem er að verða eins árs (sjá í „Nýjum borgurum“). Synir Esterar frá fyrra sambandi eru Valdimar Sæmundsson, 16 ára og nemi í Kvennaskólanum í Reykja- vík, og Bjarki Sæmundsson 10 ára. Fjölskyldan Stödd á safni í Washington DC síðastliðið sumar. Áhugamálin koma sterk inn á nýju ári Ester Gústavsdóttir er fertug í dag S igrún fæddist í Reykjavík 31.12. 1965 en ólst upp á Hallormsstað til 12 ára aldurs og síðan í Hafn- arfirði. Hún gekk fyrst í Barnaskólann á Hallormsstað og síðan í Lækjarskóla í Hafnarfirði. Á sumrin sinnti hún ýmsum sumar- störfum, s.s. í garðyrkjustöðinni Hveratúni í Biskupstungum hjá uppeldisbróður föður hennar, Skúla Magnússyni. Síðar stundaði hún skrifstofustörf á Veðurstofu Íslands í eitt sumar og vann í fimm sumur á Edduhótelinu á Hallormsstað, auk fleiri starfa, m.a. hjá Tommaham- borgurum í Hafnarfirði og Skóg- ræktarfélagi Reykjavíkur. Sigrún lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskóla 1984, B.Ed-prófi frá KHÍ 1988 og BA-prófi í dönsku og bókmenntafræði frá HÍ 1990. Eftir háskólanám Sigrúnar flutti hún til Egilsstaða og fór að kenna dönsku við Menntaskólann þar. Auk þess var hún þar námsráðgjafi um tíma og aðstoðarskólameistari á ár- unum 2006-2010. Hún hefur verið dönskukennari við Egilsstaðaskóla frá árinu 2011. Sigrún var oddviti á lista Héraðs- listans við sveitarstjórnarkosningar 2010 og tók sæti í bæjarstjórn og bæjarráði Fljótsdalshéraðs eftir kosningar. Hún varð forseti bæjar- stjórnar Fljótsdalshéraðs eftir Sigrún Blöndal, kennari og bæjarfulltrúi – 50 ára Allir í jólaskapi Börn Sigrúnar og Björns og dætur Björns. Talið frá vinstri: Marta, Sveinn, Sif og Sigurlaug. Aftur heim í æskuhérað Á Hallormsstað Sigrún með bræðrum sínum, Sigurði Birni og Benedikt. Reykjavík Ólafur Gústav Sigurðsson fæddist 4. janúar 2015 á Landspít- alanum við Hringbraut. Hann vó 3.880 g og mældist 52 cm á lengd. Foreldrar hans eru Ester Gústavsdóttir og Sigurður Anton Ólafsson. Nýir borgarar Reykjavík Valgerður Sif Pálsdóttir fæddist á fæðingardeild Landspítal- ans við Hringbraut 4. desember 2014 kl. 01.03. Hún var 51 cm löng og 4.086 g. Foreldrar hennar eru Páll Sveinsson og Þórunn Sighvatsdóttir. Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson,Pétur Atli Lárusson islendingar@mbl.is Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks má senda á netfangið islendingar@mbl.is. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafn þeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent beiðni þar að lútandi á sama netfang.  Unnið í samvinnu við viðmælendur. Á opnunni „Íslendingar“ í Morgunblaðinu er sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks, svo sem stórafmælum, hjónavígslum, barnsfæðingum og öðrum tímamótum. Börn og brúðhjón Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Verslun Tunguhálsi 10 - Sími 415 4000 www.kemi.is - kemi@kemi.is Fyrir börn - Fyrir fullorðna - Fyrir fagmenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.