Morgunblaðið - 31.12.2015, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 31.12.2015, Blaðsíða 47
FRÉTTIR 47Erlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 2015 STÍGÐU SKREFIÐ! // DALE CARNEGIE FYRIR UNGT FÓLK // 10–12 ÁRA Námskeið hefjast 18. janúar og 29. mars, kennt einu sinni í viku í átta vikur frá kl. 17:00–20:00 // 13–15 ÁRA Námskeið hefjast 12. janúar og 2. febrúar - örfá sæti laus kennt einu sinni í viku í átta vikur frá kl. 17:00–21:00 // 16–20 ÁRA Námskeið hefjast 13. janúar og 17. febrúar - örfá sæti laus kennt einu sinni í viku í átta vikur frá kl. 18:00–22:00 // 21–25 ÁRA 14. janúar - uppselt Annað námskeið hefst 10. febrúar kennt einu sinni í viku í átta vikur frá kl. 18:00–22:00 // KYNNINGARTÍMAR Sjáðu fleiri kynningartíma á www.dale.is/ungtfolk Sími 555 7080 Leggðu mat á hæfileika barnsins með styrkleikaprófinu á www.dale.is/styrkleikar_unga // REYKJAVÍK, 10–15 ÁRA Mánudaginn 4. janúar Ármúla 11, 3. hæð frá kl. 19:00–20:00 // REYKJAVÍK, 16–25 ÁRA Mánudaginn 4. janúar Ármúla 11, 3. hæð frá kl. 20:00–21:00 NÁMSKEIÐ Í REYKJAVÍK SKRÁÐU ÞIG OG VERTU MEÐ OKKUR KYNNINGARTÍMAR ÓKEYPIS AÐGANGUR VILTU MEIRA SJÁLFSTRAUST EIGA AUÐVELDARA MEÐ AÐ KYNNAST FÓLKI LÍÐA BETUR VERA ÞÚ? Fram til þessa hafa hundar aðeins fengið ókeypis far með eigandanum í norskum strætisvögnum og lest- um um helgar. En frá 1. febrúar mun eigandinn ekki heldur þurfa að borga barnamiða fyrir gæludýr- ið sitt á virkum dögum. Það fær frítt far, að sögn Aftenposten. „Þetta eru frábærar fréttir,“ sagði Halat Sophie Bjerkestrand sem á tvo ítalska mjóhunda, Lille og Luigi. „Hundarnir fara um allt með mér, í vinnuna og verslanir.“ Hún hefur þurft að greiða tvo barna- miða fyrir dýrin á virkum dögum. Þetta hefur kostað hana sem svarar tugþúsundum íslenskra króna á ári af því að hún fer nokkrum sinnum í viku með hundana í klukkustundar göngutúr í skóginum. En miðinn gildir aðeins í eina klukkustund. Greiðsla fyrir hunda hefur verið í gildi í 50 ár og hundaeigendum þótt ósanngjarnt að það ætti aðeins við um hunda, ekki önnur gæludýr. kjon@mbl.is Frítt fyrir dýr í strætó og vagna  Norskir hundavin- ir fagna ákaft Þolinmæði Fallegur og miðalaus hundur í norskum strætisvagni. Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ríkisstjórinn í Missouri í Bandaríkj- unum, Jay Nixon, sagði í gær að búið væri að skipuleggja umfangsmiklar varnir vegna yfirvofandi stórflóða í ánni Mississippi. USA-Today hafði eftir honum að hætta væri á að flóðið myndi sprengja 19 flóðgarða og vatnið flæða yfir stór íbúðarsvæði í Missouri og grannríkinu Illinois. Talið er að allt 18 dauðsföll í Mis- souri og Illinois síðustu daga hafi orðið vegna flóðanna, oftast vegna þess að fólk ók út á svæði undir vatni. Mississippi með þveránni Mis- souri er eitt af þrem lengstu fljótum heims. Gert er ráð fyrir að flóðhæðin verði jafnmikil eða hærri en árið 1993 en þá var gamalt met slegið. Þjóðvarðlið Missouri muni tryggja öryggi á flóðasvæðum og annast um- ferðarstjórn þar sem vegum hefur verið lokað. „Við eigum nú í geysimikilli bar- áttu við flóð í stórum hluta ríkisins okkar,“ sagði Nixon. Reynt væri að koma í veg fyrir það sums staðar að flóðið breiddist út en það hefði þegar náð til nokkurra borga og fólk víða verið flutt á brott. Búist er við að flóðvatnið nái til milljónaborgarinn- ar St. Louis og grenndarsvæða í dag. Sama dag er búist við miklum flóð- um í ánum Ohio og Arkansas sem tengjast Mississippi. Til Memphis muni flóðið síðan ná 3. janúar. Stórflóð í Mississippi AFP Vörn Sjálfboðaliðar hlaða upp sandpokum við ána Des Peres í St. Louis.  Byrjað að flytja fólk burt frá hættusvæðum við fljótið Úkraína og Rúss- land hafa með milligöngu Þjóð- verja og Frakka samþykkt að framlengja vopnahlé sem kennt er við Minsk, að sögn Petro Porosénkós Úkraínuforseta. En samskipti Rússa og Úkraínumanna eru samt afar stirð. Hinir fyrrnefndu sögðust fyrr í mánuðinum ætla að frysta frí- verslunarsamning við Úkraínu- menn. Þeir mótmæltu þannig frí- verslunarsamningi sem stjórnvöld í Kænugarði áforma að gera við Evr- ópusambandið. Segja Rússar að þá muni tollfrjálsar vörur frá ESB flæða inn á rússneskan markað. Úkraínumenn íhuga nú að svara Rússum með takmörkuðu innflutn- ingsbanni. kjon@mbl.is Framlengja vopnahlés- samninginn Petro Porosénkó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.