Orð og tunga - 01.06.1998, Qupperneq 47

Orð og tunga - 01.06.1998, Qupperneq 47
Krístín Bjarnadóttir: Orðaforði í skýringum 35 (2) fun: of or pertaining to being hilarious2 Sá sem ekki skilur orðið fun er hvorki líklegur til að skilja orðiðpertain né orðið hilarious. Sama máli gegnir um íslensku dæmin sem sýnd eru í (3) hér á eftir. Sá sem ekki skilur orðin afkomandi og afkvœmi skilur sennilega ekki heldur skýringarorðin niðji, niður, afsprengi og afspringur: (3) a afkomandi, -a, -endur K niðji, niður. b afkvæmi, -is, - h afsprengi, afspringur. 2. Af sömu ástæðu eru fornyrði ekki heppileg í skýringum, eins og hér sést: (4) gull-hamstur k ® smávaxin nagdýrsteg. ættuð frá Balkan og Kákasus, mikið notuð til tilrauna og sem kofarn (Mesocricetus auratus). Orðið kofarn er merkt sem fomyrði í IO og skýringin við það hljómar svo: (5) kofarn, -s, koförn h f stofudýr, kjölturakki, dýr til skemmtunar innan- húss; k. í skapi skapvargur. Hér má geta þess að orðið gœludýr er ekki fletta í bókinni. Það er samt sem áður notað í skýringum, t.d. við orðið kjölturakki. 3. Á sama hátt má segja að mállýskubundinorð séu ekki heppileg sem skýringarorð. í dæmi (6)a hér á eftir er orð sem merkt er „staðbundið málfar“ (þ.e. © í (6)b) í ÍO notað til skýringar á orðinu sœti, þ.e. orðið sáta: (6) a sæti, -is, - h ...2 heysæti, bólstur, lön, sáta: ...3 b sáta, -u, -ur kv 1 © heysæti, oft tvísett en fremur lítið; heysæti á reipum en óbundið. Mynd H6. ... 4. Ef orðaforði í skýringum á að vera almennur er einnig rétt að gæta þess að stílgildi orða sem notuð em í skýringum sé ekki þrengra en orðanna sem verið er að skýra. Þarna snýst afmörkun orðaforðans reyndar ekki um það hversu skiljanlegt orð í skýringu er en misvísunin á milli málsniða minnir dálítið á það þegar fornyrði em notuð í skýringu á orðum frá öðrum tíma, eins og þegar orðið kofarn er notað í skýringunni við orðið gullhamstur. I dæmi nr. (7) hér á eftir sést slíkt misvægi í stíl. Orðið mamma hefur allt annan stílblæ en orðið móðircins og fram kemur í því að tekið er fram að fyrra orðið sé gæluorð. (7) a móðir, móður, mæður (ef ft mæðra) kv mamma, sú sem fæðir af sér afkvæmi... b mamma, mömmu, mömmur kv móðir (gæluorð). 2Ekki veit ég hvort þetta dæmi er satt eða logið! ''Orðin bólstur og lön eru flettur (og ekki merktar sem staðbundið málfar); heysœti er ekki fletta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.