Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 114

Orð og tunga - 01.06.2005, Síða 114
112 Orð og tunga (18) íslenska einkavæða hnattvæða iðnvæða tæknivæða danska privatisere globalisere industrialisere teknifisere enska privatize globalize industralize technologize þýska privatisieren globalisieren industrialisieren technisieren Augljóst er að væða gegnir sama hlutverki og viðskeytin -isere, -ize og -(is)ieren-, í öllum tilvikum bætist viðskeyti við orðstofn og er samsetn- ingin því afleidd.31 Og með viðskeytinu er tiltekin merking gefin til kynna. Nafnorðsviðskeytin -ing, -ation og -nng (í sömu málaröð) gegna sama hlutverki og væðing í samsetningum. Erlendu viðskeytin gætu verið fleiri þótt það verði ekki rætt frekar hér. Sú merkingarlega samsvörun sem hér blasir við kallar á þá spurn- ingu hvort (a.m.k. í sumum tilvikum) verið sé verið að koma erlendu viðskeyti til skila með væða. Svarið við því er játandi og er orðaforðinn þar gleggsta vitnið enda var brýnt að koma ýmsum erlendum hugtök- um til skila. Sagan segir okkur að þar hljóti danska að hafa skipt mestu máli í upphafi. En þessi merkingarlega samsvörun sem hér hefur verið lýst birtist með formlegum hætti með væða sem jafngildi hins erlenda viðskeytis. Það kallar á þá spurningu hvort í ljósi þess sé þá hægt að greina væða sem viðskeyti. Að því verður vikið í 5.3. 4.4 Samantekt í þessum kafla var rætt um þá forliði sem skeytt er framan við væða/ nafnorðið væðing sem hvort um sig eru í hlutverki höfuðs í samsetn- inguimi. Jafnframt var rætt um vensl forliðarins við höfuðið þar sem algengast er að hann sé í eignarfalli. I framhaldi af þessu var rætt um merkingu samsetninganna. I næsta hluta verður hins vegar rætt um aðferðir við myndun og einnig þá hugmynd að greina væða sem við- skeyti. 311 íslensku er algengt að mynda sagnir með viðskeytinu -ís+era. Um þetta eru göm- ul dæmi í íslensku, t.d. notar Arni Magnússon sögnina krítísera, sbr. OH. Líklegast er að þetta sé komið til okkar úr dönsku, sbr. -isere; í dönsku er það hins vegar komið úr þýsku en þangað úr frönsku, sbr. Nudansk Ordbog, undir kritisere (ábending yfir- lesara). Eiríkur Rögnvaldsson (1990:36) segir hins vegar að ís- sem bætt er framan við -era sé úr ensku, -ize, og nefnir t.d. dæmið sósíalísera. Hann segir að dæmin hafi hann úr Orðabók um slangur... (1982). En hver sem uppruni viðskeytisins er gætu ensk áhrif hafa orðið þess valdandi að viðskeytið er mjög frjótt nú. Jafnframt er nú algengt að tökusagnir, sem enda á -ísera, tjái sömu merkingu og -væða nú, t.d. skrílísera og vúlgarísera.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.