Orð og tunga - 01.06.2011, Síða 12

Orð og tunga - 01.06.2011, Síða 12
2 Orð og tunga árið 1945. Árið 1947 var Ásgeir ráðinn að Orðabók Háskólans og starfaði þar til ársloka 1979 er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Á útlegðarárunum úr skóla sinnti Ásgeir ýmsum störfum eins og áður sagði. Hann tók þátt í félagsmálum og stjórnmálastarfi, starfaði bæði í kommúnistaflokknum og sósíalistaflokknum. Hann samdi og þýddi rit og ritgerðir á þessum vettvangi. Hann frumsamdi ritið Marxisminn, sem út kom 1937. Þótt ég tali hér um útlegðarár úr skóla, sótti hann samt skóla á þessum rúma áratug áður en hann tók stúdentspróf. Veturinn 1937-38 var hann í Sovétríkjunum og stund- aði nám við Leninháskólann í Moskvu. Ekki tileinkaði hann sér þó hina opinberu tungu, rússnesku, heldur hlýddi á kennslu á ensku og þýsku. Rúmlega áratug síðar þýddi hann ritið Uppruni fjölskyldunnar, einkaeignarinnar og ríkisins eftir Friedrich Engels, sem út kom 1951. Hann fékkst áfram nokkuð við þýðingar á ýmsum efnum öðrum, t.d. þýddi hann skáldsöguna Skipið siglir sinn sjó eftir Nordahl Grieg, sem út kom 1951, og ævisögu leikhúsmannsins K.S. Stanislavskís, Lífí list- um, sem út kom 1956. Ásgeir Blöndal var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Sigríður Sigur- hjartardóttir frá Siglufirði. Þau eignuðust þrjá syni. Sigríður féll frá langt fyrir aldur fram árið 1951. Um tveimur áratugum síðar kvænt- ist hann Njólu Jónsdóttur frá Stokkseyri. Þau bjuggu í Reykjavík, þar sem Ásgeir andaðist 25. júlí árið 1987. * Ásgeir Blöndal Magnússon var ráðinn til starfa við Orðabók Háskólans árið 1947 eins og áður sagði. Sama ár var Jakob Benediktsson ráðinn sem forstöðumaður. Fyrir var Árni Kristjánsson cand. mag. sem hafði þá unnið að orðabókarstarfinu næstliðin þrjú ár. Reyndar kom Jakob ekki til starfa fyrr en ári síðar, 1948, þar eð hann var forstöðumaður Máls og menningar í fjarveru Kristins E. Andréssonar. Á þessum fyrstu árum Orðabókar Háskólans og lengst af starfsævi Ásgeirs var hið daglega viðfangsefni orðasöfnun: gömul rit og ný, bækur, blöð og tímarit voru lesin yfir og orðtekin sem kallað er, þ.e. úr þeim valin orð í safn til væntanlegrar orðabókar. Enn fremur voru orðtekin handrit frá síðari öldum, einkum orðasöfn í handritum, en einnig ljóðmæli og kvæðasyrpur eftir nafngreind skáld, svo og skjala- gögn eins og bréfabækur, úttektir og vísitasíur prófasta og biskupa. Auk þess var, þegar frá leið, farið að safna orðum úr mæltu máli, þegar starfsmenn Orðabókarinnar tóku að sér þáttinn „íslenskt mál"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.