Orð og tunga - 01.06.2011, Page 97

Orð og tunga - 01.06.2011, Page 97
Guðrún ÞórhaUsdóttir: Að kaupa til karnaðar sér ambátt 87 heldur líklegt til að vera tökuorð byggt á lat. caro 'hold' eða leitt af slíku tökuorði. Tvær af þeim tillögum, sem Ásgeir Blöndal Magnússon (1989:448) nefndk einblína ekki á holdlegar fýsnir, og þær geta báðar fundið orðinu karnaðr grundvöll innan norrænu. Hugmyndin um að karnaðr merki 'þrif' eða 'umhirða', sbr. ísl. kara 'hreinsa, sleikja slím', kar hk. 'slím, óhreinindi', tengir orðið við heimilisstörf. Það er erfitt að hugsa sér að Grágásartextinn hefði tilgreint sérstaklega til hvaða verka amb- áttin væri keypt og því væri þessi hugmynd ekki freistandi nema orð- ið karnaðr hefði losað sig við hreingerningamerkinguna. Hin hugmyndin tengdi orðið karnaðr við gotn. kara, fe. cearu 'um- hyggja' (Ásgeir Blöndal Magnússon 1989:448), en eins og fram kom í grein 3.1.1, leit Ásgeir ekki svo á að forníslenska orðið kgr væri skylt þeim. Það hefði þó ótvírætt kosti að geta tengt öll germönsku kven- kynsorðin, sem endurgera má sem frgerm. *karö-, saman, eins og þeir Bjorvand og Lindeman (2000:458) hafa m.a. gert. Að baki gotn., fs. kara, fe. cearu 'áhyggja, umhyggja', fhþ. kara 'kveinstafir' og afleiddum sögnum (frgerm. so. *karön > gotn. karön, fe. cearian 'hafa áhyggjur', fhþ. karön 'kveina') er oft talin liggja indóevrópsk rót með hljómmerk- ingu, frie. *gar- 'hrópa, æpa' (Pokorny 1959:352; *gar- hjá Kluge og Seebold 1989:356). Bjorvand og Lindeman endurgera heldur frie. rót- ina *ger- 'hrópa, æpa, kvarta' (sú rót hjá Pokorny 1959:383) og hentar það betur.6 7 Þótt menn hafi endurgert rótina á ólíka vegu hafa þeir miðað við að kveinstafir séu hin upprunalega merking, en hún þróist í áttina til sorgar, áhyggju og umhyggju, eins og sjá má á merkingu orðanna sem tilfærð eru hér að framan. Ef íslenska orðið kör er talið eiga sama uppruna og þessi orð mætti rekja þróun þess þannig: físl. kgr < frgerm. *kar-ö < frie. no. *gor-eh2 (kvenkynsorð myndað með o-stigi frie. rótarinnar *ger-)7 Þar með eru 6 Endurgerð rótar með n-hljóði höfðu menn áður valið vegna meints skyldleika germanska orðsins við orð í keltneskum málum, en það kemur illa heim við hugmyndina um að no. kgr og so. kæra séu skyld orð (sjá Bjorvand og Lindeman 2000:458). 7 I fyrirlestri sínum á málþinginu Orðaforði 7. nóv. 2009 vakti Haraldur Bernharðsson (2009) athygli á því að no. kgr birtist í samsettum orðum ýmist sem kar- (lo. karlægr) eða kgr- (lo. kgrlægr o.fl.). Taldi Haraldur (/-hljóðverptu myndirnar benda til þess að orðið kgr kunni að hafa haft wö-stofna beygingu (ef. *kgrvar) við hlið hreinnar ö-stofna beygingar (ef. karar). Eins og ég hef rakið i fyrirlestri (Guðrún Þórhallsdóttir2010) tel ég þessa vísbendingu þó ekki tilefni til álykta að wö-stofna beyging hljóti að hafa verið eldri þannig að taka beri frgerm./fmorr. endurgerðina *karwö fram yfir *karö og ekki er ástæða til að hafna því að físl. kgr eigi sama uppmna og margnefnd áhyggjuorð í hinum germönsku málunum. Það er alls
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.