Morgunblaðið - 21.12.2016, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 21.12.2016, Qupperneq 20
20 Jólablað Morgunblaðsins S T Y R K TA R F É L A G L AMAÐ R A O G FAT L A Ð R A Í ÞÁGU FATLAÐRA BARNA OG UNGMENNA Sölutímabil 2. – 16. desember Casa – Kringlunni og Skeifunni Epal – Kringlunni, Skeifunni og Hörpu Hafnarborg - Hafnarfirði Húsgagnahöllin - Reykjavík og Akureyri Hverfisgallerí - Hverfisgötu 4 Kokka - Laugavegi Kraum - www.kraum.is Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsinu og Kjarvalsstöðum Litla jólabúðin - Laugavegi Líf og list - Smáralind Módern - Faxafeni 10 Snúran - Síðumúla Þjóðminjasafnið - Suðurgötu Blómaval - um allt land Blóma- og gjafabúðin - Sauðárkróki Blómastofan Glitbrá - Reykjanesbæ Norska húsið - Stykkishólmi Póley - Vestmannaeyjum Valrós - Akureyri Netverslun – www.kaerleikskulan.is S Ý N A nna Marín segist byrja að finna fyr- ir jólaandanum strax í september en að hún reyni eftir bestu getu að halda aftur af sér til 1. nóvember. „Þá skreyti ég herbergið mitt hátt og lágt og byrja að hlusta á jólalög.“ Aðspurð hvenær þessi mikli jóla- áhugi hafi upphafist segist hún ekki muna eftir sér öðruvísi en mjög áhugasamri um jólin og jólahaldið. En hvað er það sem er svona sér- stakt við jólin að mati Önnu. „Ég elska bara allt við jólin, ég elska að baka, elska að hlusta á jólatónlist og bara alla kósí stemninguna sem fylgir þeim og undirbúningi þeirra.“ Það sem gleður Önnu Marín þó hvað allra mest er að sjá andlit þeirra sem hún færir kökur fyrir jólin ljóma en Anna bakar smákökur og setur í box og krukkur og færir sínum nánustu í aðventunni. „Ég er dugleg að finna uppskriftir á netinu sem mér líst vel á og þýði þær yfir á íslensku. Ég fann til dæm- is eina æðislega í fyrra af kökum sem kallast snjóboltakökur, sem ég ætla einmitt að gera aftur núna í ár.“ Spurð um uppáhaldssmákökur sínar segir hún þær vera vanillu- kökur með súkkulaðidropum í miðj- unni vegna þess að þær minni hana á bernskuna. Spurð um skoðun foreldra sinna á þessu snemmbúna jólaæði skellir hún upp úr. „Sko, þeim finnst þetta bara fínt svo lengi sem ég skreyti bara herbergið mitt til að byrja með og hlusta á jólalögin með heyrnatól- um. Svo fæ ég að hjálpa til við að skreyta íbúðina þegar nær dregur jólum.“ Anna Marín elskar ekkert síður að gefa jólagjafir og segist leggja upp úr því að gefa fleiri og minni gjafir frekar en færri og stærri. En hvers óskar Anna Marín sér sjálf undir tréð þessi jólin? „Mig dreymir um ljósbláa Kitchenaid-hrærivél til þess að geta bakað og náttföt.“ Eitthvað að lok- um? „Bara gleðileg jól,“ segir þessi heillandi jólastelpa. Snjóboltakökur 100 g hveiti 25 g kakó 1½ og tsk. lyftiduft ¼ tsk. salt 170 g brætt súkkulaði 200 g brúnn sykur 100 g smjör við stofuhita 2 egg 2 dl flórsykur Uppskriftin gefur um 30 kökur. Byrjið á því að setja hveiti, kakó, lyftiduft og salt saman í skál, hrærið saman og setjið til hliðar. Því næst er súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði eða í örbylgjuofni og látið kólna. Þeytið því næst brúnan sykur og smjör í annarri skál þar til blandan er létt og ljós. Bætið eggjunum við blönduna einu í einu. Hellið því næst súkkulaðinu út í blönduna og hrærið vel. Hellið að lokum þurrefnunum saman við og passið að hræra ekki of hratt. Setjið plastfilmu yfir deigið og látið kólna í ísskáp í að minnsta kosti klukkustund. Takið 1 matskeið af deiginu og rúllið því í kúlu og veltið svo kúlun- um í flórsykri og setjið þær á plötu. Hafið smjörpappír undir. Hafið alla- vega 2 cm á milli kaknanna og setjið þær í ofninn á 180°C og í bakið í 12 mínútur. Dreymir um hrærivél í jólagjöf Hin þrettán ára gamla Anna Marín Bentsdóttir hefur verið hugfangin af jólahátíðinni allt frá því að hún man eftir sér. Hún segist einfaldlega elska allt við jólin Kolbrún Pálína Helgadóttir | kolbrun@mbl.is Anna Marín Bents- dóttir elskar að gleðja vini og vanda- menn með bakstri í aðventunni. „Ég elska bara allt við jólin, ég elska að baka, elska að hlusta á jólatónlist og bara alla kósí stemninguna sem fylgir þeim og undirbúningi þeirra.“ ❄ „Mig dreymir um ljósbláa Kitchena- id-hrærivél til þess að geta bakað og náttföt.“ ❄
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.