Morgunblaðið - 21.12.2016, Page 26

Morgunblaðið - 21.12.2016, Page 26
R étt fyrir utan Selfoss er Ölvisholt brugg- hús staðsett. Fyrir- tækið hefur getið sér gott orð fyrir bjór- gerð sína frá því það var stofnað 2007. Jólablað Morgun- blaðsins fékk starfsmenn brugg- hússins til að töfra fram hamborgar- hrygg og fleira góðgæti í samvinnu við súkkulaðiframleiðandann Om- nom. Hamborgarhryggur Hér er hamborgarhryggurinn soðinn upp úr Heims um bjór og síð- an er glasseringin gerð úr Tuttug- asta og fjórða, sem gefur hryggnum dásamlegt jólabragð – öðruvísi hryggur sem kemur skemmtilega á óvart. Hryggur 1 meðalstór hryggur 6 flöskur ÖB Heims um bjór 2 mandarínur gljái 1½ dl púðursykur 1 tsk. dijon sinnep 4 msk. ÖB Tuttugasti og fjórði bjórsósa Ölvisholts 2 skalottlaukar 2 meðalstórar gulrætur 2 stilkar sellerí 8 svört piparkorn 1 msk. matarolía 2 flöskur ÖB Tuttugasti og fjórði ½ l rjómi 1 teningur kjötkraftur 2 tsk. rifsberjasulta 1 tsk. gráðaostur 1 tsk. dijon-sinnep salt og pipar Setjið hrygginn í pott og hellið bjórnum yfir. Skerið mandarínurnar í tvennt, kreistið safann úr þeim í pottinn og bætið þeim svo líka út í. Ef bjórinn nær ekki að fljóta yfir kjötið má bæta aðeins vatni út í. Sjóðið í 40-60 mínútur, fer eftir stærð hryggjarins. Kveikið á ofn- inum á 200 °C þegar um 20 mín. eru eftir af suðunni. Blandið saman púðursykrinum, sinnepinu og bjórn- um í gljáann og leggið til hliðar. Tak- ið hrygginn upp úr pottinum að lok- inni suðu og leggið hann á ofnplötu. Penslið hrygginn með hluta af gljá- anum og setið hann inn í ofninn í u.þ.b. 15 mínútur. Á þeim tíma er hryggurinn tekinn út tvisvar sinnum og penslaður með restinni af gljáanum. Þegar eldunartímanum er lokið er gott að láta hrygginn standa á borði í um 20 mínútur áður en hann er skorinn og borinn fram Sósan Skerið lauk, gulrætur og sellerí í nokkuð grófa bita. Setjið olíuna í pott og steikið grænmetið ásamt piparkornunum í olíunni. Bætið bjórnum út í eftir um 10 mín og sjóð- ið hann niður um helming með grænmetinu. Sigtið grænmetið frá, setjið soðið aftur í pott ásamt rjóm- anum og kjötkraftinum og hitið ró- lega að suðu. Bætið út í pottinn sult- unni, gráðaostinum og sinnepinu og sjóðið í um 5 mín. Saltið og piprið eftir smekk áður en sósan er borin fram (sósan er frekar þunn og má þykkja hana með sósuþykkjara ef Eldað og bakað upp úr jólabjórnum Bjóráhugamenn og -konur gleðjast þegar jólabjórinn kemur í hús. Ölvisholt brugghús er með tvo jólabjóra fyrir þessi jól, Heims um bjór og Tuttugasta og fjórða, og er bruggmeistari þeirra Elvar Þrastarson. Það er þó hægt að gera meira við bjórinn en að hella honum í sig. Úr honum má elda dásam- lega veislurétti sem fá hjartað til að slá örar og tunguna til að sleikja út um. Marta María | martamaria@mbl.is Heimatilbúnar salt- kringlur eru lostæti. Hamborgar- hryggurinn er soðinn upp úr ÖB Heims um bjór. Heimagerð ostaídýfa. 26 Jólablað Morgunblaðsins GERRY WEBER jólalínan komin Skoðið laxdal.is/London Calling Laugavegi 63 • S: 551 4422 Verðlækkun hjá okkur sl. 12 mánuði er 15-20% 30% afsláttur af völdum GERRY WEBER fatnaði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.