Morgunblaðið - 21.12.2016, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.12.2016, Blaðsíða 46
46 Jólablað Morgunblaðsins F arið er í alla grunn- þætti konfektgerðar, sem sagt gerð fyll- inga, steypingu í kon- fektform og temprun á súkkulaði,“ segir Halldór spurður að því hvað fólk læri á námskeiðinu hans. „Þátttakendur búa til sína eigin mola og taka með sér heim en allt hr áefni er innifalið í námskeiðsgjaldinu. Íris Björk Óskarsdóttir hefur einnig verið að leiðbeina á námskeiðunum mínum en hún er mjög flottur bakari og starfar nú sem yfirbakari hjá 17 sortum.“ Halldór segir námskeiðið vera fyr- ir alla sælkera sem hafi áhuga á kon- fektgerð en karlar séu þó í minni- hluta. „Það eru nú mest konur sem koma á námskeiðin hjá okkur en námskeiðin eru að sjálfsögðu fyrir bæði kynin og alla þá sem vilja eiga skemmtilega kvöldstund og læra að búa til konfekt. Það hefur færst í vöxt að vinnustaðahópar, saumaklúbbar og hópar í óvissuferðum hafi verið að koma á námskeið og skapast alltaf jafn skemmtileg stemning.“ Borðar konfekt í hófi En hvaða moli er í uppháhaldi hjá Halldóri? „Uppáhaldsmolinn minn er núggatmolinn góði sem ég er með á námskeiðunum, hann er með núggati, ristuðum möndlum og dökku súkku- laði, mjög góður,“ segir Halldór, sem borðar sjálfur konfekt í hófi. „Ég geri nú því miður ekki mikið konfekt fyrir sjálfan mig í kringum jólin en hef að- stoðað konuna mína við sörubakstur- inn fyrir jólin.“ Hver er svo galdurinn á bak við fullkomið konfekt? Halldór segir gott hráefni meðal annars skipta sköpum. „Galdurinn við fullkomið konfekt er að hafa nægan tíma við að dunda sér því oft tekur þetta meiri tíma en fólk hefur áætlað. Það þarf að kynna sér uppskriftina vel og ekki verra að hafa góða tónlist og rólegheit. Svo er gott hráefni lykillinn,“ segir hann að lokum. Morgunblaðið/Golli Halldór Kristján Sigurðsson, bakari og konditor, hefur haldið konfekt- gerðarnámskeið í heil 19 ár. Hann veit því eitt og annað um konfektgerð og hver galdurinn á bak við fullkomið konfekt er. Uppáhaldsmoli hans er núggatmoli sem sælkerar geta einmitt lært að gera á námskeiðinu hans. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Morgunblaðið/Golli „Uppáhaldsmolinn minn er núggat- molinn góði sem ég er með á nám- skeiðunum, hann er með núggati, rist- uðum möndlum og dökku súkkulaði.“ Jólakonfektið Áhugasamir geta skráð sig á námskeið Halldórs á midi.is. ❄ Gerir ekki mikið konfekt fyrir sjálfan sig Halldór lærði bakaraiðn á Íslandi en fór síðan til Danmerkur til að bæta við sig þekkingu. Laugavegi 99 – Sími 777 2281 (gengið inn frá Snorrabraut) aff.is Concept store Ævintýraleg aðventa í AFF Concept store S v e i n b j ö r g · N j a r ð a r n e s i 4 · A k u r e y r i MJÚK OG HLÝ ULLARTEPPI Í JÓLAPAKKANN ÞINN Sjá nánar sölustaði um land allt og vöruúrval á www.sveinbjorg.is ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.