Morgunblaðið - 21.12.2016, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.12.2016, Blaðsíða 48
Morgunblaðið/Árni Sæberg Þegar Valentína er spurð að því hvaða jólamatur henti vel þegar fólk á von á grænmetisætum í mat nefnir hún hnetusteik. „Hnetusteikina má kaupa tilbúna en það er auðvelt að búa hana til,“ segir hún. Þegar ég spyr Valentínu hvað megi alls ekki nota í grænmetisrétt- ina segir hún að það fari allt eftir því hvort manneskjan sé vegan eða ekki. „Þeir sem eru vegan borða engar dýrafurðir, hvorki smjör, mjólk, egg né hunang svo eitthvað sé nefnt.“ Valentína segir að þeim fjölgi stöðugt sem aðhyllast vegan-matar- æði og það njóti til dæmis mikilla vinsælda hjá ungu fólki. Ef von er á jurtaætu í jólamatinn þarf ekki að örvænta því Valentína setti saman ákaflega girnilegar uppskriftir sem henta sérstaklega vel fyrir þennan hóp. „Mig langaði að gera uppskriftir sem allir gætu gert á auðveldan máta og slegið í gegn um jólin þegar allir vegan-ungarnir mæta heim í V alentína segir að jólamatur græn- metisætunnar geti vissulega verið frá- brugðinn hefð- bundnum jólamat eins og purusteik og rjúpum. Það sé þó ekkert sem segi að ekki sé hægt að nota hefðbundið meðlæti með hnetusteik eða svartbaunabuffi eins og hún gefur uppskrift að hér. „Það er helst sósan sem þarf að hugsa fyrir, viljum við ekki alltaf hafa góða sósu með hátíðar- matnum?“ spyr hún og segir að til séu margar tegundir af jurtarjóma sem auðveldi matargerðina svo um munar fyrir þá sem eru vegan. „Til að standa sig 100% í stykkinu borgar sig að lesa vel á allar um- búðir. Hefðbundinn sósujafnari er til dæmis ekki vegan því í honum er mjólkursykur. Í einni af sósunum sem ég gef hér uppskrift að eru vín- ber en það má gjarnan skipta þeim út fyrir sveppi ef fólki finnst það henta betur,“ segir hún. Hátíðamatur grænmetisætunnar Það var jólalegt um að litast á heimili Valentínu Björnsdóttur, framkvæmdastjóra Móður náttúru, þegar hún útbjó fjögurra rétta vegan-máltíð. Það færist í vöxt að fólk borði ekki dýraafurðir og setti Valentína saman uppskriftir sem henta þeim sem eiga von á grænmetisætum í mat. Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins geta staðfest að þessir réttir eru algert lostæti. Marta María | martamaria@mbl.is Sveppasúpa með aspas, brauðteningum og truffluoliu. Hnetusteik með bökuðu rótargrænmeti, ertu ogsætmústoppi og dijon-sósu. Svartbaunasteik með bökuðum kartöflum, rauðkáli,grænu grænmeti og veganbearnaise-sósu. Valentína Björnsdóttir er snillingur í eldhúsinu. 48 Jólablað Morgunblaðsins Fallegar gjafir á góðu verði Safnbúð Þjóðminjasafnsins Óróar frá Laufabrauðssetrinu Verð 995 kr. – 1295 kr. Minnisbók 2.495 kr. Safnbúðin Eftirgerðir af munum frá Skriðu- klaustri, unnir af Inga í Sign. Hnappur 13.900 kr. Lykill 17.900 kr. Sérpakkað dökkt súkkulaði 695 kr. Safnbúðin. Jólatré 24.995 kr. Jólapóstkort frá Þjóðminjasafni, margar gerðir 200 kr. Jólalínan 2016 frá Heklu Kerti 1.995 kr. Servíettur 995 kr. Eldspýtustokkur 750 kr. Falleg ílát frá sveinbjörg.is Kaffibaukasett: 2.195 kr. Kökubox: 1995 kr. Vandaðar og endingargóðar ullar- vörur fyrir börn frá As We Grow. Húfa: 6.495 kr. Trefill: 5.250 kr. Mikið úrval af vörum frá Hugrún - islensk.is. Borðdregill úr hör og bómullarblöndu með mynstri frá sjónabók 8.995 kr. Suðurgata 41 · 101 Reykjavík · Sími 530 2200 · www.thjodminjasafn.is · Hverfisgata 15 · 101 Reykjavík · Sími 530 2210 · safnahusid.is ❄ SJÁ SÍÐU 50 Hnetusteik með bökuðu rótargrænmeti, grænbauna- mús, sætkartöflumús, rauðrófuspírum og franskri sósu með vínberjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.