Morgunblaðið - 21.12.2016, Side 68

Morgunblaðið - 21.12.2016, Side 68
68 Jólablað Morgunblaðsins Jólaskeið ERNU 2016 og servíettuhringur ársins Íslensk hönnun og smíði síðan 1924 ERNA Skipholti 3 – Sími 552 0775 – erna.is Skeiðin er hönnuð af Ragnhildi Sif Reynisdóttur, gullsmið og hönnuði GULL- OG SILFURSMIÐJA Verð 21.500,- Verð 12.500,- Jólaförðun Eftirtektarvert og öðruvísi Eftirtektarverður augnlínupenni er alltaf smart og hentar til dæmis vel fyrir jóla- boðin sem eru fram undan. Það er gam- an að leika sér með klassíska formið og gera það svolítið öðruvísi. Þá er mikil- vægt að vera með réttu vörurnar við höndina. Grandiose-auglínupenninn frá Lancome er sérlega hentugur í verkið, en hann mun vera ansi meðfærilegur þar sem umbúðirnar er hægt að beygla fram og til baka og oddurinn á pensl- inum er einstaklega mjór. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is AFP Grandiose-- augnlínu- penninn er kolsvartur og mattur. 5.299 krónur í Hag- kaupum. Luminous Matte-púðrið gefur húðinni slétta og matta áferð. 8.889 krónur í Hagkaupum. Litli burstinn á Skinny-maskar- anum frá NYX tryggir að þú nærð að þekja hver eitt og ein- asta augnhár, líka þessi allra minnstu. 1.690 krónur í Hagkaupum. Frá sýningu Oscar de la Renta þegar vetrarlína þessa árs var kynnt. ❄ Það skiptir miklu máli að nota augnskuggagrunn þegar augnlínupenninn er í aðalhlutverki. Þessi augn- skuggagrunnur frá Mac er í litnum Soft Ochre og kost- ar 4.390 krónur. O-Plump gloss- inn frá Smash- box hefur vör- unum gljáa og smá lit. 4.899 krónur í Hag- kaupum. Dúkkuleg augnhár það eina sem þarf Það þarf ekki að vera flókið að kalla fram fallega jólaförðun. Réttu augnhárin geta til að mynda reddað málunum. Úrvalið af glæsi- legum augnhárum hefur sjaldan verið betra og því ætti ekki að vera vandasamt að finna falleg augnhár sem hressa upp á jólalúkkið. gudnyhronn@mbl.is BB-kremið frá YSL gefur létta þekju og fal- legan ljóma. 7.599 krónur í Hagkaupum. Alina frá Lilly Lashes fást í Cool Cos og kosta 4.990 krónur. Iconic frá Sweed fást á nola.is og kosta 1.990 krónur. Þessi glamúraugnhár frá PrimaLash eru númer 933. Þau fást á haustfjord.is og kosta 2.290 krónur. Af sýningu Anna Sui fyrir vetur- inn 2016. Stór augn- hár léku stórt hlut- verk. ❄ Þegar augnförð- unin er tilkomu- mikil er nóg að setja góðan varasalva sem gefur gljáa á var- irnar. Þessi er frá Guerlain og kost- ar 4.799 krónur í Hagkaupum. Risque-augnhárin frá Koko Lashes eru dásamlega dúkkuleg. Þau fást á fotia.is og kosta 1.790 krónur. Lucky Pink-kinnaliturinn frá Dior hentar vel með dúkku- legum augnhárum. 7.599 krónur í Hagkaupum. ❄
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.