Morgunblaðið - 21.12.2016, Síða 78

Morgunblaðið - 21.12.2016, Síða 78
V ið erum að sjá mikið af blúndum og glimmeri og svart er auðvitað alltaf vinsælt,“ segir Helena þegar hún er spurð út í jólatísku þessa árs. Rebekka bætir við að ekki megi gleyma pallíettunum fyrir hátíðirnar. „Pallíettur koma allt- af sterkar inn fyrir jól og áramót. Það er líka mjög mikið um berar axlir, bæði í toppum og kjólum. Svo eru bróderuð mynstur í kjólum og jökkum áberandi. Að ógleymdum plíseruðu toppunum, kjólunum og buxunum.“ Helena segir kostinn við að kaupa jóladress- ið í Debenhams vera gott úrval mismunandi merkja. „Kosturinn við Debenhams er hvað hér er að finna margar deildir og mismunandi hönnuði – útkoman er ansi fjölbreytt úrval. Við erum allar svo ólíkar og það er frábært að komast í verslun þar sem breitt úrval er í boði. Þetta er sérstök búð og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi fyr- ir hátíðirnar. Hér fást föt í dýrari kant- inum og einnig hlutlaus föt á viðráðanlegu verði. Hér getur þú labbað um með ömmu, mömmu eða vinkonu og þið getið allar fund- ið eitthvað, sama hversu ólíkar þið eruð,“ segir Helena. Aðhaldssokkabuxur eru málið Spurðar út í sokkabuxnatískuna eru þær Helena og Rebekka sammála um að að- haldssokkabuxurnar séu skotheldar yfir jólin. „Við erum með mjög flott og breitt úrval af sokkabuxum, bæði frá Debenhams og frá Oroblu. Svartar, háar sokkabuxur með aðhaldi eru vinsælastar þessa stund- ina en nýjustu Oroblu-sokkabuxurnar eru einmitt sérstaklega háar í mittið og halda mjög vel að,“ segir Rebekka að lokum. Jólatískan Helena segir skóna frá Tamaris vera full- komna jólaskó því þeir séu einstaklega þægilegir. „Svartar, háar sokkabuxur með aðhaldi eru vinsæl- astar þessa stundina.“ ❄ Jólatískan í ár einkennist af blúndum, pallíettum og plíser- ingum að sögn Helenu Óskar Óskarsdóttur, deildar- stjóra í dömudeild Debenhams, og Rebekku Óskars- dóttur, útstillingastjóra Debenhams. Svo eru aðhalds- sokkabuxur skyldueign fyrir jólin að þeirra mati. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Jólakjóll úr glimmer- efni frá merkinu The Collec- tion, 17.990 krónur í Deben- hams. „Pallíettur koma alltaf sterkar inn fyrir jól og áramót“ Helena Ósk og Rebekka hafa spáð mikið í jóla- tískuna fyrir þetta árið. Morgunblaðið/Eggert 78 Jólablað Morgunblaðsins Virkilega smart sam- festingur frá Red Herring, 12.490 krón- ur í Deben- hams. VERSLUN MÖRKINNI 6 - 108 REYKJAVÍK www.esjadekor.is SNURK rúmfötin eru bæði skemmtileg og praktísk gjöf! 100% bómull - aðeins kr.9.690.- mikið úrval. LÆKKAÐ VERÐ!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.