Morgunblaðið - 21.12.2016, Side 96

Morgunblaðið - 21.12.2016, Side 96
96 Jólablað Morgunblaðsins www.heklaislandi.is - S: 6993366 Íslensk hönnun - fyrir þig - jólaskrautið sem hún fær er mjög fallegt og það er erf- itt að standast.“ En hvaða jólaskraut er í uppáhaldi? „Við erfðum jólakaffistell fyrir tveimur árum frá tengdaömmu minni sem mér finnst dásamlegt og held mikið upp á. Einnig hefur sonur okkar föndrað jóla- skraut sem fær að sjálfsögðu sinn stað.“ Mikilvægast að verja gæðatíma saman Eins og áður sagði eiga þau Sara og Bergur þriggja ára son saman, svo er annar strákur á leiðinni og sett- ur dagur er 1. desember. Sara og Bergur halda í gaml- ar jólahefðir sem þau ólust upp við, ásamt því að búa til nýjar. „Já, núna, þegar ég er sjálf komin með barn, eru að myndast nýjar hefðir en svo eru margar gamlar hefðir sem maður vill kynna fyrir barninu sínu. En ég held að það skipti mestu máli að leggja áherslu á sam- veru, sama í hvaða formi hún er. Hvort sem fólk bakar saman, spjallar yfir heitu kakói, spilar, kúrir uppi í sófa yfir jólamynd, velur jólatré í sameiningu og/eða skreyt- ir það saman,“ útskýrir Sara sem reynir eftir bestu getu að forðast allt jólastress. „Maður á að njóta þessa tíma, hann getur verið svo dásamlegur.“ Hvað varðar jólahefðir, nýjar og gamlar, þá ólst Sara upp við að borða hamborgarhrygg á aðfangadag. „Hamborgarhrygg og allt sem honum tilheyrir. Við Bergur erum sem betur fer bæði alin upp við þá hefð þannig að í fyrra, þegar við héldum okkar fyrstu jól sjálf, var ekkert vesen að ákveða jólamatinn,“ segir Sara sem er dugleg í eldhúsinu og þykir gaman að elda og baka. „Það eru alveg 3-4 sortir af smákökum bak- aðar fyrir jólin. En ég leyfi mömmu að sjá um lagtert- una og fæ svo að hjálpa henni með sörubaksturinn, gegn því að fá nokkra poka með heim,“ segir Sara. Svo er það auðvitað jólaísinn. Meðfylgjandi er uppskrift að jólaísnum hennar Söru sem hún bragðbætir með Snickers-sósu og berjum. Sara Sjöfn og Bergur festu kaup á húsinu í fyrra. 5 eggjarauður 5 msk. sykur 1 vanillustöng ½ lítri rjómi ½ tsk. vanilludropar 1 tsk. sítrónusafi Setjið eggjarauður í hrærivélar- skálina og þeytið í 1 mín. Bætið sykrinum rólega við og hrærið þar til rauðurnar verða léttar og ljósar, u.þ.b. fimm mínútur. Skerið vanillu- stöng til helmina eftir endilöngu og skafið kornin innan úr henni með hníf. Blandið kornum við blönduna og hrærið í 10 sekúndur. Blandið 1⁄3 af rjómanum saman við blönduna með písk. Blandið afganginum af rjómanum smátt og smátt saman við með sleif. Bragðbætið með vanillu- dropum og sítrónusafa. Setjið blönd- una í form og frystið. Snickers-sósa 1-2 dl rjómi 4 Snickers skorin í bita Setjið allt saman í pott og sjóðið við vægan hita eða þar til allt er bráðnað og vel blandað saman. Þeg- ar ísinn er borinn fram er gott að hella smá af sósunni yfir ísinn og hafa svo afgang með til hliðar. Berið fram með ferskum berjum, t.d. jarðarberjum, bláberjum eða hind- berjum. Getty images Vanillu-jólaís
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.