Morgunblaðið - 21.12.2016, Page 97

Morgunblaðið - 21.12.2016, Page 97
Jólablað Morgunblaðsins 97 Skref fyrir skref Trjágreinar úr görðum vina í stóru hlutverki Brynja Bárðardóttir, eigandi blómabúðarinnar Möggubrá á Suðurlandsbraut, setti saman tvær sætar jólaskreytingar fyrir jólin og kennir hér lesendum að gera slíkt hið sama. Trjá- greinar spila stórt hlutverk í skreytingum Brynju, en þær fékk hún úr görðum vina sinna. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Aðventuskreyting „Fyrsta skref er að saga trjágreinar niður í heppilega stærð. Þær eru svo festar saman með smá lími og snæri eða vír. Límið er svo hulið með mosa. Athugið að gott er að gera ráð fyrir „sæti“ eða palli fyrir dádýrið þegar greinarnar eru festar saman. „Kertasætin eru fest með lími en eins má bora göt fyrir þau,“ segir Brynja, sem notar alltaf svokölluð kerta- sæti fyrir sprittkerti vegna brunahættu sem getur ann- ars myndast. „Dádýrið, könglar og smá skraut er svo fest með lími. Að lokum er smá gervijólasnjór settur yf- ir allt saman.“ Jólatré Brynja byrjaði á að finna heppilega skál eða pott undir jólatréð, sjálf valdi hún skál sem unnin er úr kókoshnetu og er seld í Möggubrá. „Byrjað er að klippa grófa trjágrein niður í heppilega stærð fyrir stofn trésins. Síðan eru fíngerðari greinar klipptar niður í rétta stærð og þeim raðað upp stóru greinina og þær festar með vír. Þegar toppnum er náð er endi vírsins festur mjög vel og mosi eða snæri sett yfir til skrauts. Þá er settur þurr „oasis“ í skálina og hann festur með lími. Neðsta hluta trésins er stungið í „oasis“-kubbinn og tréð fest með lími. Mosi er settir yfir kubbinn. Að lokum er smá skraut sett hér og þar og auðvitað er skvetta af „jólasnjó“ sett yfir allt saman.“ Það tók Brynju um 30 mínútur að búa til hvora skreytingu. Morgunblaðið/Eggert Dádýrið, kertasætin og litla skrautið fæst í blómabúð Brynju. Ómissandi í jólamatinn Villijurtir Frábært á lambalærið um jólin. Kryddleggið í 4 -5 daga. Eðal-kjúkllingakrydd Ein vinsælasta krydd- blanda Pottagaldra frá upphafi, hentar einnig á steiktan fisk. Kalkúnakrydd Þúsundir íslendinga nota Kalkúnakrydd í fyllinguna í kalkúninn um jólin, hentar einnig í kjúklingafyllingu. Eðalsteik- og grillkrydd Frábær á lambalundir, nautasteikina og margt fleira. Húsið ilmar á meðan kjötið er marinerað. Arabískar nætur 7 krydda blandan frá Líbanon. Notið á græn- meti, kjúkling, lambakjöt og svínakjöt. Frábært á hnettusteikina Töfrakrydd Dásamleg kryddblanda í pottréttinn og á afganginn af lambalærinu. Kryddin frá okkur eru ómissandi í eldhúsið hjá ykkur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.