Morgunblaðið - 21.12.2016, Page 98

Morgunblaðið - 21.12.2016, Page 98
Morgunblaðið/Ófeigur Hvenær byrjar þú að skreyta? „Ég er yfirleitt á síðustu stundu, ég geri þetta fyrsta sunnudag í aðventu og stundum seinna.“ Hvaðan kemur jólaskrautið þitt? „Flestallt kemur úr Hrími eða frá Bandaríkjunum.“ Áttu þér eitthvert uppáhaldsjólaskraut? „Hríms-trén mín eru alltaf uppáhalds. Ég hannaði þau ásamt vinkonu minni þegar við opnuðum Hrím.“ Dregur þú fram eitthvert jólastell eða sérstaka jóladúka í desember? „Ég er með laufabrauðslöberinn frá Hugrúnu á borðinu og viskustykki í stíl. Ég elska laufabrauðshefðina.“ Ertu með lifandi jólatré eða gervitré? „Ég hef verið með lifandi tré síðustu ár, það er svo gaman að sækja tré snemma í desember.“ Skreytir þú húsið að utan? „Ég hef lítið skreytt að utan hingað til en núna er ég komin í stórt hús og verð nú að skreyta aðeins meira en vanalega.“ Er einhver sérstök jólahefð á þínu heimili þegar kemur að jólaskreytingum? „Já, sokkurinn undir jólakortin er ein af þeim og við skreyt- um svo tréð saman.“ Skreytir á síðustu stundu Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi hönnunarverslunarinnar Hríms, er búin að skreyta heima hjá sér. Við fengum að kíkja í heimsókn til hennar og sjá allt fína jólaskrautið sem prýðir heimilið. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Jólainnlit Tinna Brá Bald- vinsdóttir er eig- andi verslunar- innar Hríms. 98 Jólablað Morgunblaðsins Gjafakort Kringlunnar er gjöf af öllu hjarta. Þú færð kortið á þjónustuborðinu á 1. hæð við Hagkaup eða á kringlan.is. GJÖF AF ÖLLU H J A R T A facebook.com/kringlan.is kringlan.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.