Morgunblaðið - 21.12.2016, Side 100

Morgunblaðið - 21.12.2016, Side 100
100 Jólablað Morgunblaðsins www.gjofsemgefur.is P IP A R \T B W A • S ÍA • 102985 Jólastemning Skreytir jólatréð á ólíkan hátt ár hvert É g er svakalega mikið jólabarn og hef alltaf verið,“ segir Bjarg- ey, sem býr í Kópa- voginum ásamt eiginmanni sínum, Haraldi Inga, og börnunum þeirra þremur, Bryndísi Ingu, Hrafnhildi Elsu og Ingólfi Birgi. Heimili Bjargeyjar og fjölskyldu er prýtt með gervitré. „Já, það kem- ur ekkert annað til greina þar sem ég er með ofnæmi fyrir greni,“ segir Bjargey sem skreytir tréð alltaf á ólíkan hátt frá ári til árs. „Ég er allt- af að skipta um skraut á trénu en við eigum handmálaðar kúlur eftir krakkana sem fara alltaf á tréð, þær eru mitt allra mesta uppáhalds- jólaskraut.“ Mesta föndrið í innpökkuninni Spurð út í uppáhaldsjólahefðir sínar segir Bjargey jólamyndina Christmas Vacation vera ómissandi. „Við fjölskyldan horfum alltaf á hana á Þorláksmessukvöld og bíðum eftir jólunum.“ Svo er það föndrið sem er líka dýrmæt hefð á heimilinu. Sjálf föndrar Bjargey alltaf eitthvað fyrir jólin, t.d. myndskreytt kerti og jólakort. Svo dundar hún sér við að pakka inn gjöfum. „Mesta föndrið hjá mér er yfirleitt að pakka inn gjöfunum því ég tek mér góðan tíma í það og skreyti pakkana á ólíkan hátt. Svo föndra ég alltaf eitthvað með krökkunum, eitt árið gerðum við kertastjaka og skraut úr trölla- leir, næsta ár perluðum við jóla- skraut og svo handmáluðum við auð- vitað jólakúlur.“ Bjargey bakar alltaf fyrir jólin, svo sem smákökur, skinkuhorn og síðast en ekki síst sörur. „Þær eru alltaf klassískar og ómissandi að eiga þegar maður fer að opna jóla- bækurnar.“ Meðfylgjandi er upp- skrift að sörunum sem Bjargey bak- ar, uppskriftina fékk hún úr Kökubók Hagkaupa. Morgunblaðið/Ófeigur Bjargey ásamt dóttir sinni, Hrafnhildi Elsu, en þær eiga það sameiginlegt að vera mikil jólabörn. Bjargey Ingólfsdóttir er mikið jólabarn að eigin sögn og getur varla beðið eftir að skreyta heima hjá sér fyrir jólin. Hún byrjar yfir- leitt að skreyta í lok nóvember eða jafnvel fyrr. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Bjargey er mikill sælkeri og held- ur úti blogginu www. bjargey- ogco.com þar sem hún fjallar meðal annars um matargerð. Hvítt jólaskraut er áberandi á heimili Bjargeyjar þetta árið. Bjargey byrjar að skreyta heimilið í nóvember.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.