Morgunblaðið - 21.12.2016, Page 107

Morgunblaðið - 21.12.2016, Page 107
Jólablað Morgunblaðsins 107 fallegar og vandaðar jólagjafir fyrir börnin Skólavörðustíg 5 • 101 Reykjavík • www.litiliupphafi.is DJECO eldhús 21.900 KR. DONE BY DEER kubbar 6.400 KR. SEBRA dúkkuvagn 22.900 KR. Getty Images/iStockphoto 6 eggjarauður 1 bolli púðursykur 1 tsk. vanilludropar ½ l rjómi 2 matskeiðar Dracula Pulver-lakkrísduft. Eggjarauðurnar, púðursykurinn og vanilludroparnir eru þeytt vel saman. Þá er rjóminn þeyttur í ann- arri skál, þó ekki stífþeyttur. Eftir það er öllu blandað saman ásamt piparduftinu með sleif. Athugið að gott er að bæta duftinu smátt og smátt út í ísblönduna og smakka ísinn til og bæta við dufti eftir smekk. Að lokum er ísinn settur í form og inn í frysti. Ís með lakkrísbragði sem slær í gegn Sælgæti og ís með pipardufti hefur tröllriðið öllu að undanförnu og er þá ekki tilvalið að setja slíkt duft út í jóla- ísinn? Þetta svokallaða piparduft gefur ísnum skemmti- legt lakkrísbragð. Piparísinn er síðan hægt að bragðbæta með súkkulaðispænum eða ferskum berjum svo dæmi séu tekin. Þennan ís er lítið mál að útbúa og hann ætti að slá í gegn hjá öllum, sérstaklega ungu kynslóðinni. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Piparduftið svokallaða frá Dracula gefur ísnum lakkrísbragð. Gómsætt Þ ar sem ég er mikil plöntukona ákvað ég að skreyta stjakann með litlum þykkblöðungum sem ég raðaði á til að byrja með. Síðan fyllti ég upp í stjakann með hreindýramosa og skreytti að lokum með nokkrum könglum. Gráu kertin finnst mér svo passa vel við náttúrulega þemað í kransinum,“ útskýrir Hafdís sem hefur notað aðventustjakann frá Kähler síðustu fern jól en hún hefur alltaf skreytt hann á ólíkan hátt fyrir hver jól. „Hráefnið sem ég notaði er auðveld- lega hægt að fá úr náttúrunni, fyrir utan þykk- blöðungana sem fást í blómabúðum. En þar sem að ég var svolítið á síðustu stundu að útbúa kransinn þá keypti ég allt hráefnið í næstu mat- vörubúð hér í Danmörku.“ Heldur öllu skrauti í lágmarki Hafdís segir stíl sinn vera mínimalískan og einkennast af skandinavískum straumum „Ég held litum í lágmarki og er mikið fyrir plöntur og hluti sem minna á náttúruna. Þannig að kransinn í ár er alveg í takt við minn stíl. Ég hef aldrei verið mikið jólabarn þó að mér finn- ist auðvitað gaman á jólunum með fjölskyld- unni. Ég held t.d. jólaskrauti í lágmarki og kaupi mér bara tilbúnar smákökur ef mig langar í þær,“ segir hún að lokum. Aðventukransinn Aðventustjakinn frá Kähler klikkar ekki Hafdís Hilmarsdóttir notaðist við Illumina-stjakann frá Kähler þegar hún setti saman aðventukransinn sinn. „Hann er auð- velt að skreyta eftir eigin höfði,“ segir Hafdís, sem skreytti kransinn meðal annars með þykkblöðungum og könglum. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Hafdís Hilmars- dóttir er búsett í Horsens í Danmörku. Svona lítur aðventustjakinn frá Kähler út áður en hann er skreyttur. „Hráefnið sem ég not- aði er auð- veldlega hægt að fá úr náttúrunni.“ ❄ ❄
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.