Morgunblaðið - 21.12.2016, Síða 110

Morgunblaðið - 21.12.2016, Síða 110
Margur kvenpening- urinn tók andköf þeg- ar þessir skór frá Gucci komu á mark- að. Þær hávöxnu myndu án efa splæsa í þessa flatbotna ef þær ætla að verðlauna sig. Í Bretlandi kosta þeir í kringum 80.000 krónur. 110 Jólablað Morgunblaðsins Eigum allt á börnin og í pakkana þeirra! Í desember ná nefnilega allt enda kemur vísareikningurinn ekki fyrr en í febrúar! Því miður er lífið ekki alltaf eins og í rómantískum Hollywood-myndum og þá þurfa konur að taka málin í sínar hend- ur. Riddarinn á hvíta hestinum skýtur örvum sínum í allt aðr- ar áttir og til þess að breiða yfir vonbrigði allra vonlausu vonbiðlanna á Tinder þarf að verðlauna sig og það almennilega. Ein- hleypar konur með þokkaleg fjárráð munu ekki fara í jólaköttinn ef þær fara eftir þessum dúndurlista. Í desember má nefnilega allt, nema vera fáviti. Þessi taska frá Louis Vuitton gerir öll föt að hátíðafötum. Hægt er að halda á henni en líka hengja hana utan á sig með ól- inni. Þetta snið hefur verið fram- leitt síðan 1930 og er því meira en klassískt eða sönn fjárfest- ing eins og einhver myndi segja. Taskan kostar í kringum 250.000 krónur í Bretlandi. Lífið er of stutt fyrir ljóta skó. Gaddarnir frá Valentino hafa gert allt tryllt síðustu ár. Hér eru þeir notaðir í kantinn við öklann og kemur það hreint út sagt vel út. Hægt er að nálgast þetta skópar á Net-a- Porter.com og kosta þeir um 80.000 krónur í Bretlandi. Fullkomin sjálfshátíð (einhleypu konunnar) Einhleypar kon- ur mega ekki vera illa lyktandi. Þessi guð- dómlegi ilmur fæst í Madison Ilmhúsi og kost- ar í kringum 27.000 kr. Það er margt vitlausara en að kaupa sér dúnmjúka flauelsp- úða til að hjúfra sig upp að í sófanum. Þessir eru úr Snúr- unni og kosta 10.900 kr. Einhleypar konur geta ekki ver- ið slæmar í húðinni. Þetta krem frá Chanel gefur mikinn raka og einstakan ljóma. Það fæst í Sigurboganum, í Hagkaupum og á fleiri stöðum. Konur sem hafa smekk fyrir fíniríi tóku andköf þeg- ar þessi taska frá Gucci kom á markað. Hún fer vel í öll fínu boð- in sem einhleypa konan er alltaf í. Hún kostar í kringum 160.000 kr. í Bretlandi. EIR loðfóðruð rauðrefsúlpa frá FELDUR verkstæði ylj- ar í vetrarkuld- anum. Hún kostar 158.000 kr. Þar sem einhleypa konan er ekki með ávísun á daglegt fóta- nudd frá makanum kemur franska töfra- kremið frá Guinot að góðum notum. Um er að ræða kælandi fóta- krem sem róar fóta- pirring og veitir mikinn unað. Það fæst á öllum betri snyrtistofum landsins. Slæðurnar sem Katrín Ólína Péturs- dóttir hannaði fyrir Saga Kakala eru guðdómlegar. Þær eru úr 100% silki, kosta 21.900 kr. og fást í Mýrinni, Gall- eria Reykjavík og í Listasafni Íslands. Ef það er einhvern tímann eftirsóknarvert að vera á föstu þá er það um jólin. Desember er óneitanlega rómantískasti mánuður ársins þar sem kærustupör geta notið lífsins saman; labbað Laugaveginn í snjókomu, legið nakin saman á feldi fyrir framan arineld, makað marengstoppadeigi hvort á annað yfir jóla- bakstrinum og planað glassúrhúðaða framtíð. Marta María | martamaria@mbl.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.