Morgunblaðið - 21.12.2016, Page 117

Morgunblaðið - 21.12.2016, Page 117
Í ár er jólalínan okkar í hlýlegum og minimal- ískum stíl þar sem kopar og grænir tónar spila lykilhlutverk. Jólakortin eru tvenns- konar, annars vegar grænn pappír og hins vegar brúnn pappír. Hvort tveggja kemur í fallega brúnleitum umslögum. Síðan er það allt fyrir jólagjafirnar! Jólapappírinn er himneskur og við bjóðum upp á tvær gerðir af honum. Það sem er skemmtilegt við jólapappírinn okkar er að það er mismunandi grafík á hvorri hlið sem gerir innpökkunina enn ánægjulegri. Við erum líka með jólabréf- poka sem henta vel undir allskonar smærri gjafir og einnig sex mismun- andi gerðir af merki- miðum í stíl við allt saman,“ segja þær spurðar út í nýju jóla- línuna. Þetta er þriðja jóla- línan sem Letterpress sendir frá sér en fyr- irtækið hefur verið starfrækt í sex ár. „Í síðustu jólalínunni höfðum við léttleika og húmor í fyrirrúmi og feng- um til liðs við okkur hina frábæru Rán Flygening sem myndskreytti hinn eina sanna jóla ToDo-lista! Þar lék- um við okkur með allt sem við teljum okkur trú um að verði að klára fyrir jólin og teikningarnar hennar Rán- ar gerðu línuna glettilega góða. Þær hentuðu Letter- press-prentaðferðinni frábærlega vel. Sú aðferð er er svo falleg og færir alla flotta grafík og texta á nýtt plan, dýptin og einstök áferðin er bara svo dásamleg.“ Notast við hress jólalög Þær Ólöf og Hildur koma sér ansi snemma í jólagír- inn en það getur stundum verið krefjandi. „Já, helst þyrftum við að koma okkur í gírinn í sumarlok. Á þess- um árstíma er það áskorun að finna jólaandann,“ útskýrir Ólöf sem kveðst t.d. notast við hress jólalög til að koma sér í jólagírinn. „Við erum mikil jólabörn og elskum að velta því fyrir okkur hvernig jóla- kort við viljum senda og hvernig okkur langar að pakka gjöfunum inn. Eðlilega er það okkar smekkur sem ræður útkomunni í bland við tíðarandann.“ En hjá Letterpress er ekki aðeins hægt að kaupa tilbúna jólalínu heldur vinna þær Ólöf og Hildur einnig eftir sér- óskum. „Slíkum verkefnum fer fjölgandi milli ára. Það er gaman að heyra margt fólk segja að það sendi færri jólakort nú til dags heldur en það gerði áður fyrr, en vilji þá hafa þau extra falleg,“ segir Ólöf. Upplýsingar um sölustaði Letterpress má finna á Facebook-síðu þeirra. „Svo er búðin okkar á Fiskislóð 24 opin á milli klukkan 10.00 og 16.00 nema annað sé auglýst.“ Hönnun Áskorun að koma sér snemma í jólagírinn Þær Ólöf Birna Garðarsdóttir og Hildur Sigurðardóttir, grafískir hönnuðir og eigendur Reykjavík Letterpress, hanna og búa reglulega til jólalínur sem innihalda meðal annars jólakort og jólapappír. Í ár er jólalínan mínímalísk og smart. Þær Ólöf og Hildur eru svo sannarlega komnar í jólagírinn enda þurfa þær að byrja að vinna jólalínuna strax í lok sumars. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Morgunblaðið/Golli „Á þessum árstíma er það áskorun að finna jóla- andann.“ ❄ Það er mismun- andi grafík á hvorri hlið jóla- pappírsins. Ólöf Birna Garðarsdóttir og Hildur Sigurðardóttir eru eigendur Reykjavík Letterpress. Rán Flygening myndskreytti fyrir seinustu jólalínu Letterpress. Brúnir og grænir tónar einkenna jólalínuna. Jólablað Morgunblaðsins 117 www.heklaislandi.is - S: 6993366 Íslensk hönnun - fyrir þig -
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.