Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 2

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 2
C! Dextrómetorfan 3 mg/ml Ammóníum klóríð, difenhýdramín Pektólín Dexomet Tússól Oxeladín Ammóníum klóríð, oxeladín cítras Oxeladín: Notkunarsvið: Oxeladín er hóstastillandi mixtúra og er mýkjandi við ertingu í öndunarfærum. Frábendingar: Gæta þarf varúðar við notkun hóstamixtúra hjá litlum börnum, því mikilvægt er að þau geti hóstað upp slími og óhreinindum sem kunna að setjast í öndunarfæri. Aukaverkanir: Ekki þekktar. Athugið: Lyfið inniheldur 7,9% alkóhól. Dexómet: Eiginleikar: Lyfið hefur hóstastillandi verkun í líkingu við kódein, en hefur ekki aðrar verkanir kódeins og engin ávanahætta fylgir notkun þess. Notkunarsvið: Dexómet er hóstamixtúra, sem hefur áhrif á hósta sem stafar af minni háttar ertingu í hálsi eða berkjum. Varúðarreglur: Um 3% einstaklinga geta ekki umbrotið lyfið í lifur og geta þeir fengið verulegar aukaverkanir af venjulegum skömmtum. Lyfið skal ekki nota lengur en í viku í senn. Aukaverkanir: Einstaka sinnum geta komið fram útbrot. Einnig ógleði og uppköst. Að auki hefur verið vart við þreytu, svima, ofskynjanir og hjartslátt. Pektólín: Notkunarsvið: Pektólín er hóstastillandi mixtúra og verkar á ofnæmi. Aukaverkanir: Athugið að lyfið hefur róandi verkun. Því ber að vara við stjórnun vélknúinna tækja samtímis notkun lyfsins. Tússól: Notkunarsvið: Tússól er hóstastillandi mixtúra. Aukaverkanir: Við ofskömmtun geta komið uppköst og truflun á jónavægi líkamans. Athugið: Lyfið inniheldur 7,5% alkóhól. Skömmtun: Nákvæmar leiðbeiningar um skömmtun fylgja lyfjunum. Ekki má taka stærri skammta en mælt er með. Lesið vandlega leiðbeiningar, sem fylgja lyfjunum. Fást í apótekum og lyfjabúðurn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.