Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Page 8

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Page 8
Loksins getur þú snert húð barnsins þíns og fundið hvað hún er mjúk og fíngerð. En hvernig œtlar þú að vernda hana? -------------------------- Fjórar mikilvœgar spurningar Fr.B.Roberts, barnahjúkrunarkona svarar spurningunum. 1. 2. 3. Hvernig vernda ég best húð nýfœdda barnsins míns? Með því að halda henni þurri. Húð nýfæddra bama er viðkvæm, þess vegna er mjög mikilvægt að halda henni eins þurri og mögulegt er. Hvers vegna er svona mikilvœgt að halda húðinni þurri? Vegna þess að ammoniak myndun frá þvagi getur orsakað bleiukláða. Það getur valdið því að húðin soðar og kláði myndast, þetta veldur baminu óþægindum og það verður óvært. Húðsjúkdómafræðilegar rannsóknir hafa leitt í ljós að þurr bleia dregur úr hættu á kláðamyndun með því að halda þvaginu frá húðinni. í stuttu máli sagt, undirstaða heilbrigðis húðar- innar er að hún sé þurr. Hvernig get ég verið viss um að bleian haldi húð barnsins míns nœgilega þurri? Það er ekki nóg að bleian dragi þvagið hratt í sig, hún verður líka að binda það í kjarnanum, og halda því þannig frá húð barnsins. Bleian ætti líka að hafa lekavöm, sem kemur í veg fyrir að þvagið geti lekið út fyrir bleiuna og bleytt læri bamsins. Jufnvcl eftir að 20% meiri vökva hefur verið hellt í bleiumar, heldur Pampers húð bamsins þurrari. 4. Hvaða bleiur eru raunverulega bestar fyrir nýfœdd börn? Pampers Baby Plus Mini. Pampers halda húð bamsins þurrari heldur en nokkur önnur bleia. Þegar bamið vex þá eru til Pampers Baby Dry Plus bleiur, sem passa á hverjum tíma og varðveita húð þess eins þurra og kostur er. Núna em allar Pampers Baby Dry Plus bleiur með frönskum rennilásum á hliðunum, sem auðvelda ásetningu. Hægt er að opna þá og loka að vild án þess að þeir glati festieiginleikum sínum. Pampers Baby Dry Plus - fyrir þurr og hamingjusöm börn.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.