Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Page 13

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Page 13
því að gera þeim Jiað kleift og að mæðurnar geti treyst Jjví að vel sé hugsað um barnið á meðan. Það kemur einnig fram í rannsókninni að J»ær fái félagsskap og skilning frá öðrum foreldrum sem búa við svipaðar aðstæður og geti miðlað reynslu sinni. Worthington (1995) er á sama máli og bætir við að mikilvægt sé fyrir foreldrana að geta skipst á upp- lýsingum og vita að jDeir standi ekki einir með sína reynslu. Lokaorð Megin niðurstöður rannsóknarinnar voru að reynsla mæðra af samskiptum við heilbrigðisstarfsfólk væri góð. Þeir Jjættir sem betur mættu fara voru upplýs- ingar til foreldranna um ástand og meðferð barnsins auk þeirrar Jjjónustu sem þeir ættu rétt á. Heilbrigð- isstarfsfólk virðist ekki vera uógu vakandi fyrir því að foreldrar fái nauðsynlega hvíld og skorti frum- kvæði til að mæta Jæssari J)örf. Niðurstöðum rann- sóknarinnar ber í megin dráttum saman við fræðilegt efni sem höfundar kynntu sér. Vegna Jjess hve fáir þátttakendur eru í rannsókninni, er markmið liennar ekki að alhæfa um reynslu foreldra fatlaðra liarna af samskiptum við beilbrigðisstarfsfólk. Einhverjir í svipuðum aðstæðum kunna J)ó að finna samsvörun við sína reynslu. Rannsóknin gefur ákveðnar vís- bendingar um hver reynsla foreldra barna með fötlun er af samskiptum við heilbrigðisstarfsfólk. Að mati höfunda nýtast niðurstöður rannsókn- arinnar á ýmsum sviðuin heilbrigðiskerfisins sem ábendingar til bættrar heilbrigðisþjónustu. Hún getur komið víðar að góðum notum, má Jtar nefna við skipulag á námi heilbrigðisstétta og sem grunnur fyrir framhaldsrannsóknir. Lítið virðist vera liúið að rannsaka á Jjessu sviði á Islandi og full J)örf á að bæta J)ar úr. Sem dæmi mætti nefna líðan feðra barna með fötlun, Jjekkingu heil- brigðisstarfsfólks á fötlun og aðstæðum fatlaðra svo og líðan systkina fatlaðra barna. Höfundar Jiakka öllum Jjeim sem gerðu Jiessa rannsókn mögulega. Heimifdaskrá Able-Boone, H. og Stevens, E. (1994). After the intensive care nursery experience: Families' perceptions of their well being. Children s Health-Care, 23(2), 99-114. Baine, S., Rosenbaum, P. og King, S. (1995). Chronic childhood illness- es: What aspects of caregiving do parents value? Child: Care, Health and Development, 21(5), 291-304. Beresford, B. (1996). Coping with the care of a severely disahled child. Health and Social Care in the Community, 4(1), 30-40. Betz, C. L., Ilunsberger, M. M. og Wright, S. (1994). Family-centered nursing care of children (2. útg.). Philadelphia: Saunders. Bond, N., Phillips, P. og Rollins, J. A. (1994). Family-centered care at home for families with children who are technology dependent. Pediatric Nursing, 20(2), 123-130. Carr, J. (1985). The effect on the family of a severely mentaUy handi- capped child. í A.M. Clarke, A.D.B. Clarke og J.M. Berg, (ritstj.), Mental deficiency: The changing outlook (bls. 512-548). Cambridge: University Press. Cherry, D.B. (1989). Stress and coping in famihes witli ill or disabled children: Application of a model to pediatric therapy. Physical & Occupational Therapy in Pediatrics, 9(2), 11-32. Clarkson, J. E., Shelton, E.J., Bray, D.A. og Ballard, K.D. (1996). Fathers of children with disahilities comment on health services. New Zealand Medical Journal, 109, 274-276. Dyson, L. L. (1993). Response to the presence of a cliild with disahihties: Parental stress and family functioning over time. American Journal on Mental Retardation, 98(2), 207-218. Elísabet Þorgeirsdóttir (1989). Lífíd og dauðinn togast á segja Inga og Andrés foreldrar Huldars Arnar. Þroskahjálp, 11(4), 4-11. Hayes, V. E. og Knox, J. E. (1984). The experience of stress in parents of children hospitalized with long-term disahilities. Journal of Advanced Nursing, 9(4), 333-341. Ingibjörg Auðunsdóttir (1996). „Gleymdu harninu þínu og eignastu annað sem fyrst“. Leiðari stjórnar. Þroskahjálp, 18(4), 3-4. Kane, D. J. og Snowdon, A. W. (1995). Parental needs following the dis- charge of a hospitalized ehild. Pediatric Nursing, 21(5), 425-428. Knafl, K. A., Ayres, L., Gallo, A. M., Zoeller, L. H. og Breitmayer, B. J. (1995). Learning from stories: Parents' accounts of the pathway to diagnosis. Pediatric Nursing, 21(5), 411-415. MacPhee, M. (1995). The family systems approach and pediatrie nursing care. Pediatric Nursing, 21(5), 417-423. McClowry, S. G. (1993). Pediatrie nursing psychosocial care: A vision beyond hospitalization. Pediatric Nursing, 19(2), 146-148. Perkins, M. T. (1988). Caregiving identity emergence in parents ofhospi- talized liandicapped children. Doktorsritgerð. Michigan: A Bell & Howell company. Rannveig Traustadóttir (1994). Fjölskyldulíf og fótlun: Eigindleg rann- sókn. Erindi flutt á ráðstefnunni: Rannsóknir í félagsvísindum 23.- 24. sept. 1994. Settle, W. (1992). Perceptions of parents of handicapped children con- cerning nurses and the health care system as it affects them. AARN- Newsletter, 48 (7), 10-13. Sloper, P. og Turner, S. (1991). Research report: Parental and profes- sional views of the needs of families with a child with severe physical disahility. Counselling Psychology Quarterly, 4(4), 323-330. Sloper, P. og Turner, S. (1992). Service needs of families of children with severe physical disahility. Child: Care, Health and Development, 18, 259-282. Tanner, C. A., Benner, P., Chesla, C. og Gordon D. R. (1993). The phe- noinenology of knowing the patient. Image, 25(4), 273-280. Thorne, S. E. (1993). Negotiating health care: The social context of chronic illness. Newbury Park: Sage. Tracy, J. (1994). Medical care for people with disahilities: What do the parents of children with disabilities want from their GP? Australian Family Pliysician, 23(3), 431-434. Worthington, R. C. (1995). Effective transitions for fainilies: Life beyond the hospital. Pediatric Nursing, 21(1), 86-87. Pórdís Þormóðsdóttir (1995). Undirhúningur að skólagöngu fatlaðra harna. Glœður, 5(2), 23-26. 5E Nesapótek HIÐISTORGi 17 170 SELTJARNARNESI • SÍMI628900 Alm. sími 562 8900. Læknasími 562 9930 Fax 561 9130 ÁRBÆJARAPOTEK HRAUNBÆ 102 B, 110 REYKJAVÍK Alm. sími 567 4200. Læknasími 567 4201 Fox 567 3126 OPIÐ: MÁNUD. - FÖSTUD. 9-18 c| [b LYFJA Lágmúla 5 Sími 533 2300 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5.TBL. 73.ÁRG. 1997 261

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.