Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 36

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 36
Fréttir Breytingar á hjúknuiarráði Nýverið voru gerðar breytingar á skipan í hjúkr- unarráð en hjúkrunarráði starfar samkvæmt hjúkr- unarlögum. Vilborg Ingólfsdúttir, yfirhjúkrunar- fræðingur hjá landlæknisembættinu, var skipaður formaður í stað Ragnheiðar llaraldsdóttur, skrif- stofustjóra í heilbrigðisráðuneytinu. Aðrir í hjúkrunarráði eru Ásta Möller, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, og Marga Thome, dósent í hjúkrunarfræði við Háskóla Islands. Alþjöðadagur hjiiknmar- fræðinga 12. maí 1998 Samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðasambandi hjúkr- unarfræðinga verður þema 12. maí 1998 Samvinnu um heilsugœslu (Partnership for Community Health). Nánari upplýsingar verða hirtar í Tímariti hjúkrunarfræðiriga þegar þær berast til félagsins. BRANDARAR Gott hjónaráð Gömul kona stóð upp í brúðkaupi og gaf brúðhjón- unum eftirfarandi ráð: „Mitt hjónaband hefur verið vel heppnað eins og sést á því að við höfum nú lafað saman í 60 ár. Þegar við giftum okkur settum við okkur eina reglu sem ég held að hamingja okkar haí'i að miklu leyti byggst á. Hann átti að taka allar stórar ákvarðanir en ég allar litlar ákvarðanir. Svo vel hefur viljað til að það hefur ekki þurft að taka neinar stórar ákvarðanir í öll þessi ár. Norrænt samstarf Eftirfarandi er haft eftir íslendingi sem vegna starfs síns þurfti að sækja norræna fundi. „Það er svo erfitt þetta norræna samstarf, helst verður maður að kunna auk íslensku, finnsku, sænsku, norsku, nýnorsku, dönsku og gammel dansk. Eg verð nú að viðurkenna að ég er skástur í gammel dansk.“ Vörur með merkí W'é'ídffS í&Un&krn ájnkmwirlmíín^d Pennar 400 kr. Peiiiiahulstur 60 kr. Lyklakippur 500 kr. Ágóði af sölu lyklakippanna rennur í rannsóknar- sjóð Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Fáiiar 400 kr. Bolir 850 kr. Silkislæður 5500 kr. Hnepptar bóiiiullarpeysur 2700 kr. /lnk jbess: Þiurnar skjalamöppur 150 kr. Möppur fyrir tímarit 600 kr. Hjúkrunarkvennatal, útg. 1969,1000 kr. Hjúknuiarfrædingatal, útg. 1979,1000 kr. Hjúkrunarfræðingatal III, útg. 1992,1500 kr. 284 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5.TBL. 73.ÁRG. 1997
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.