Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Page 42

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Page 42
Viltu losna við ruslapóst og þátttöku í könnunuui? Aí' og til berast félaginu óskir um afnot af félagatal- inu. Þessar óskir berast frá ýmsum aðilum, s.s. fé- lagasamtökum og fyrirtækjum. Hingað til hefur fé- lagið neitað öllum slíkum beiðnum. Stjórn félagsins hefur nú breytt um stefnu og mun láta útbúa fé- lagatal sem allir, er þess óska, geta fengið aðgang að gegn gjaldi. Því vill stjórnin gefa hjúkrunarfræð- ingum kost á bannmerkingu, Jt.e. að láta merkja við nafn sitt þannig að J)að verði EKKI í félagatal- inu sem afhent verður öðrum. Hér fylgir eyðublað sem Jieir sem vilja fá bann- merkingu eru beðnir að fylla lit og senda til skrif- stofu félagsins að Suðurlandsbraut 22, 108 Reykja- vík, fyrir 31. desember 1997. A.J.F. Ég imdirrituö óska eftir að nafn mitt veröi bannmerkt í félagatali Félags íslenskra hjúkrunarfræöinga Nafn: -------- Heimilisfang: Póstnúmer: _ Vinnustaður: Heimasími: _ Kennitala: Sveitarfélag: Vinnusími: Umsóknin berist fyrir 31. desember 1997. Orlofsstyrkir Stjórn orlofssjóðs Félags íslenskra bjúkrunarfræð- inga auglýsir eftir umsóknum um styrk til orlofs- ferða sem farnar eru á tímabilinu 1.1/98 - 30.4/98. Umsóknir um orlofsstyrk skulu berast skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir 20. desember nk. Um er að ræða 40 orlofsstyrki að upphæð 20.000 kr. hver, sem verða greiddir lit gegn framvísun kvittana fyrir útlögðum kostnaði vegna orlofsferða sem farnar eru á umræddu tímahili. Staðfesting verður að vera vegna kaupa á gistingu eða farmiða innanlands eða utan. Það skal tekið fram að kvitt- anir verða að vera fyrir hendi Jjegar styrkurinn er sóttur - ekki Jjegar sótt er um. Samkvæmt úthlutunarreglum orlofssjóðsins er frádráttur fyrir orlofsstyrk 36 punktar. Soffía Umsókn um orlofsstyrk á tímabilinu 1.1. - 30. 4. 1998 Nafn:--------------------------------------------- Kennitala: ---------- Heimilisfang: Póstnúmer: _ Vinnustaður: Heimasími: _ Sveitarfélag: Vinnusími: Umsóknir þurfa að berast fyrir 20. desember 1997. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5.TBL. 73.ÁRG. 1997 290

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.