Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 47
að ráða ráðum sínum. Þessum hópum stendur til lioða fundaaðstaða, aðgangur að félagaskrá með aðstoð starfsfólks á skrifstofu og styrkir til samstarfs innanlands og utan. Fyrir marga hjúkrunarfræðinga er starf fagdeildanna mjög gefandi. Hjúkrunarþing er haldið samkvæmt lögum félagsins a.m.k. annað hvert ár. A því skal ljallað um stefnu félagsins í faglegum málefnum hjúkrun- ar. Síðasta hjúkrunarþing var haldið í okt. 1996. Næsta hjúkrunarþing verður haldið 13. nóv. 1998. Ráðstefnur: Fræðslu- og menntamálanefnd félagsins stendur fyrir faglegum ráðstefnum annað hvert ár. Síðasta ráðstefna var haldin í maí 1996 undir yfirskriftinni „Klínískar rannsóknir í hjúkrun“. I september sama ár var ráðstefna SSN um laun og vinnuaðstæður hjúkrunar- fræðinga á Norðurlöndum einnig haldin hér og sá Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga um að skipuleggja hana og undirbúa. Kynning á störfum hjúkrunarfræðinga með það að markmiði að auka hróður hjúkrunarfræðinga út á við og vonandi stuðla að góðri sjálfs- ímynd hjúkrunarfræðinga hefur verið ofarlega á blaði hjá félaginu. Tímarit hjúkrunarfræðinga hefur reynst notadrjúgt í því sambandi en einnig hefur félagið staðið fyrir dagskrá á alþjóðadegi hjúkrunarfræð- inga - 12. maí, gefið út veggspjöld, sem jirýða veggi víða á heilbrigðis- stofnunum, skipulagt blóðþrýstingsmælingar í almenningshlaupum og gefið út bækhnga um félagið og íslenska hjúkrun til kynningar erlendis. Utgáfa: Tímarit hjúkrunarfræðinga kemur út 5 - 6 sinnum á ári. Því er ætlað að stuðla að l'aglegri umræðu meðal hjúkrunarfræðinga og kynna hvað er á döfinni hjá félaginu hverju sinni. I landbúk með hagnýtum upjilýsingum og dagbók eru gefnar út og sendar til félagsmanna þeim að kostnaðarlausn. A vegum félagsins er einnig unnið að ritun íslenskrar hjúkrunarsögu og vonandi verður þess ekki langt að híða að hún líti dagsins ljós. Kannanir: Nokkrar kannanir hafa verið gerðar á vegum félagsins und- anfarin ár sem gefa hver um sig mismunandi myndir af aðstæðuin og kjörum hjúkrunarfræðinga. Þessar kannanir eru: • Oílieldi gagnvart starfsfólki innan heilhrigðis- og íélagsgeirans sem unnin var af Félagsvísindastofnun HI í samstarfi við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Starfsmannafélagið Sókn og Starfsmannafélag ríkisstofnana. • Ut vil ek: Könnun á högum íslenskra hjúkrunarfræðinga sem húa erlendis. • Könnun á aðstæðum á sjúkrastofnunum í kjölfar sjúkraliðaverk- fallsins 1995. • Helstu þættir í starfi hjúkrunarfræðinga: Samantekt byggð á starfs- lýsingum hjúkrunarfræðinga á heilbrigðisstofnunum. • Könnun á kjörum hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá einkaaðilum 1997 (er í vinnslu). Af framangreindu má ljóst vera að hjúkrunarfræðinga, sem langar að láta að sér kveða, bíða gullin tækifæri innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Kjör í stjórn félagsins og nefndir fer fram á full- trúaþingi sem haldið er annað hvert ár. Næsta fulltrúaþing verður haldið í maí 1999. Þ.R. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5.TBL. 73.ÁRG. 1997 Starfandi fagdeildir Deild barnahjúkrunarfræðínga • skurðhjúkrunarfræðinga • eftirlaunatiega • geðhjúkrunarfræðínga • suæfingarhjúkrunarfræðinga • hjúkrunarfræðinga starfandi á hjartadeildum • gjörgæsluhjúkrunarfræðinga • öldrunarhjúkrunarf ræðinga • heilsugæsluhjúkrunarfræðinga • hjúkrunarfræðinga sem starfa við rannsóknir og fræðimennsku • hjúkrunarforstjóra á heilsugæslustöðvum • hjukrunarforstjora á sjúkrahúsum • hjúkrunarfræðinga á sviði endurhæfingar • hjúkrunarfræðinga á krabbameinssviði • lungnahjúkrunarfræðinga • hjúkrunarfræðinga í fyrirtækjum Deild bráðahjúkrunarfræðinga verður stofnuð 15. janúar 1997 (sjá bls. 285). Félttgtir í deild ellilífeyrísþega. 295
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.