Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 57

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1997, Qupperneq 57
DR. SIGRÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR, forstöðumaður heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri , í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri í saw.ihh.hu uíð ,JAavig\m§.,íI'{ KA^kóU k k k I janúar síðast liðnum hófst meistaranám í hjúkrun- arfrœði með fjarnámssniði við Háskólann á Akur- eyri í samvinnu við Royal College of Nursing Institute of Advanced Nursing Education í London (RCNI), sem er deild innan Manchester háskóla í Bretlandi. Þar í landi hefur verið þróuð þekking og fœrni í tengslum við fjarnám og má glöggt sjá af námsefni, verkefnalýsingum og allri stýringu náms- ins að hyggt er á staðgóðri reynslu og stefnt að ágœti á öllum sviðum. I stuttu máli er óhcett að segja að mikil ánœgja er með námið, bœði af hálfu kennara og nemenda. Námið leiðir til meistara- gráðu í hjúkrunarfrœði (MSc. gráðu- Master of Science in Nursing) með áherslu á klíníska sér- hœfingu. Gráiðan er veitt af Manchester háskóla. Aðdragandann að þessari samvinnu má rekja til haustsins 1995 er hjúkrunarfræðingar höfðu sam- band við mig og sögðu mér frá fjarnámi á vegum Manchester háskóla og spurðu jafnframt hvort mögu- leiki væri á því að Háskólinn á Akureyri gæti komið að slíku. Eftir að hafa kynnt mér gögn, sem Sesselja Guðmundsdóttir, hjá Félagi íslenskra hjúkrunar- fræðinga hafði aflað, um námið glæddist áhugi minn til mikilla muna og 16. október 1995 sendi ég símbréf til RCNI og lýsti yfir áhuga mínum á ítarlegri upplýs- ingum og síðar e.t.v. samstarfi. Boh Price, sem er forstöðumaður þessa fjarnáms (Programme Direc- tor), sendi símbréf strax daginn eftir og lýsti yfir áhuga á samstarfi, ásamt því að senda umbeðnar upplýsingar. I framhaldi af því kynnti ég málið enn frekar innan Háskólans á Akureyri og spurði jaf'n- framt Boh Price hvort liann hefði tök á að fjármagna ferð á ráðstefnu okkar í júní til að kynna námið fyrir íslenskum hjúkrunarfræðingum sem hann og gerði. Fyrir milligöngu Astu Möller, formanns Félags ís- lenskra hjúkrunarfræðinga, og Sesselju Guðmunds- dóttur, kom Boh Price líka til landsins fyrr um vorið ásamt Liz Clark, forstöðumanni fjarnáms við RCNI, og áttu þau viðræður við fulltrúa frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, Háskólanum á Akureyri og Há- skóla íslands. Á þeim fundi glæddist áhugi minn á samstarfi enn frekar og úr varð að við ákváðum í A myndinni eru frá vinstri: Hrafn Oli Sigurðsson, dr. Snlly Thorne, Canada, dr. Sigríður Halldórsdóttir, forstöðu- maður heilbrigðisdeildar H.A., og Bol) Price, Bretlandi. Myndin er tekin eftir seminar með neinendurn í meistaru- námi í maí sl. Háskólanum á Akureyri að taka næsta skref sem var að gert yrði mat á okkur sem háskólastofnun. I þessu mati fólst m.a. að fá menntunar- og starfsskrá (cur- riculum vitae) frá öllum kennurum við heilbrigðis- deild og gera úttekt á tímarita- og bókakaupum ásamt ýmsu öðru. I dag eru fjórir kennarar með doktorspróf við heilhrigðisdeild og sex hjúkrunar- fræðingar sem hafa meistaragráðu eða meira. Við sjáum fram á að í lok næsta árs verði síðari talan komin upp í 15. Flestir kennarar okkar hafa mikla kennslureynslu og hafa verið duglegir að rannsaka og birta niðurstöður rannsókna sinna í virtum, ritrýnd- um tímaritum erlendis, enda kom heilbrigðisdeildin ásamt Háskólanum öllum mjög vel út úr þessu mati. Þess má geta að yfirbókavörður okkar, Sigrún Magnús- dóttir, hefur lagt metnað sinn í að byggja upp gott tímaritasafn og að bókasafnið veiti afbragðs])jónustu, sem er lykilatriði í öllu námi sem byggist mikið á rannsóknar- og fræðimennsku. Sem dæmi má nefna að samkvæmt síðustu könnun koma 80% tímarits- greina, sem pantaðar eru erlendis frá, innan tveggja vikna frá pöntun. Tólf hjúkrunarfræðingar B.Sc. hófu námið í janú- ar sl. og eru ellefu þeirra enn við nám: Dóróthea TlMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5.TBL. 73. ÁRG. 1997 30S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.