Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2001, Síða 31
Þriðjudagurinn 22. maí, 2001
08.00-08.45 Skráning á FSA
09.00-11.30 Vinnusmiðja - “Reflection in Practice” Dr. Christopher Johns
11.30-13.00 Hádegisverður á FSA
11.30-13.00 Skráning í HA
13.00-13.50 Reflection in action: example from palliative care Dr. Christopher Johns
13.50-14.10 Nettengdur stuðningur við aðstandendur Helga Bragadóttir, sviðstjóri
14.10-14.30 Treystum táknum frá líkamanum. Árún Sigurðardóttir, hj.fr.
14.30-15.00 Heilsuhressing
15.00-15.20 Nærvera fjölskyldumeðlima við endurlífgunartilraunir Elín Hallgrímsdóttir, hj.fr.
15.20-15.40 Hvernig getur reynsla óformlegra umönnunaraðila aukið þekkingargrunn hjúkrunar? Dóróthea Bergs, hj.fr.
15.40-16.00 Fjölskyldan og sorgin Anna Rós Jóhannesdóttir, félagsráðgjafi
18:00-20:00 Uppákoma í Listagili
Miðvikudagur 23. maí, 2001
9.00-11.30 Skipulagðar heimsóknir á heilbrigðisstofnanir o.fl. á Akureyri. Hádegisverður á eigin vegum
12.00-13.00 Skráning í HA
13.00-13.50 Samfélagsgreining á samskiptum Dr. Sigríður Halldórsdóttir, prófessor
13.50-14.10 Reynsluheimur hjúkrunarfræðings af hjálparstarfi og þjáningu á átakasvæðum. Hildur Magnúsdóttir, hj.fr.
14.10-14.30 Reyni að lifa eðlilegu lífi þrátt fyrir verkinn. Upplifun 5 íslenskra kvenna á því hvernig þær spjara sig með langvinna verki í stoðkerfi. Hafdís Skúladóttir, hj.fr.
14.30-15.00 Heilsuhressing
15.00-15.20 Notkun umhyggjukenningar á hjúkrunardeildinni Seli Valgerður Jónsdóttir, hj.fr. og Margrét Þorsteinsdóttir, hj.fr.
15.20-15.40 Hver er hinn raunverulegi rammi hjúkrunar? Hólmfríður Kristjánsdóttir. hj.fr.
15.40-16.00 Bæn Margrét Hákonardóttir, hj.fr.
Kl. 16.00 Ráðstefnuslit.
Ráðstefnan fer fram í Háskólanum á Akureyri (stofa L-201) og verður ráðstefnunni sjónvarpað til nokkurra staða á
landsbyggðinni og er ráðstefnugjaldið það sama þar eins og ráðstefnugestir væru á Akureyri. Skráning er þegar hafin hjá
Hildigunni Svavarsdóttur, ráðstefnustjóra hildig@fsa.is / vs. 463 0278 eða hjá ritara á skrifstofu framkvæmdstjóra hjúkrunar í síma 463 0272 fram til 15. maí. Nauðsynlegt er að skrá sig sérstaklega í vinnusmiðju Dr. Christopher Johns.
Ráðstefnugjald (heilsuhressing innifalin alla ráðstefnudagana).
Ráðstefnugjald greiðist við upphaf ráðstefnunnar. Við skráningu skal taka fram val ráðstefnugesta.
• Ráðstefnan alla dagana 5.000 kr.
• Hver dagur 2.000 kr.
• Vinnusmiðja 2.000 kr. Ráðstefnunefnd
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 77. árg. 2001
111