Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2001, Síða 72
ACTOS
ein tafla á dag
bætir stjórn blóðsykurs
og samsetningu blóðfitu
Nýtt lyf við tegund 2 sykursýki.
Ábendingar: Pioglitazón er
eingöngu ætlað til samhliða
meðferðar með sykursýkilyfj-
um til inntöku við sykursýki af
tegund 2, þegar ekki er unnt
að stjórna blóðsykri, þrátt fyrir
að sjúklingur hafi fengið hæstu
skammta sem hann þoldi af
annað hvort metformíni eða
súlfónýlúrea sykursýkilyfjum
til inntöku. Fyrir feita sjúklinga
skal einungis nota lyfið með
metformíni. Lyfið skal nota
samhliða súlfónýlúrea, ein-
göngu fyrir sjúklinga sem hafa
óþol fyrir metformíni eða mega
ekki nota metformín vegna frá-
bendinga við notkun þess.
Skammtar og lyfjagjöf:
Pioglitazón töflur eru til inn-
töku einu sinni á dag án tillits
til máltíða.
Samhliða metformíni: Gefa má
15 mg eða 30 mg einu sinni á
dag af pioglitazóni samhliða
metformíni. Skammtar met-
formíns geta verið óbreyttir
þegar pioglitazóni er bætt við
meðferðina.
Samhliða súlfónýlúrea: Gefa
má 15 mg eða 30 mg einu
sinni á dag af pioglitazóni
samhliða súlfónýlúrealyfi.
Skammtar af súlfónýlúrealyfi
geta verið óbreyttir þegar
pioglitazóni er bætt við með-
ferðina. Ef sjúklingur lýsir blóð-
sykursfalli, skal lækka skammt-
inn af súlfónýlúrealyfinu.
Frábendingar: Pioglitazón má
ekki gefa sjúklingum með:
ofnæmi fyrir pioglitazóni eða
einhverju hjálparefnanna ítöfl-
unni. Hjartabilun eða sögu um
hjartabilun (NYHA stig l-IV).
Skerta lifrarstarfsemi.
Pioglitazón má auk þess ekki
gefa samhliða með insúlíni.
Varnaðarorð og varúðarreglur
við notkun: Engin klínísk
reynsla er af notkun
pioglitazóns í þriggja lyfja
meðferð með öðrum sykur-
sýkilyfjum til inntöku.
Pioglitazón ætti ekki að nota
eitt sér. Ekki ætti ekki að nota
pioglitazón á meðgöngu eða
hjá konum með barn á brjósti.
Engin þekkt áhrif á hæfni til
aksturs eða notkunar vóla.
Milliverkanir: Rannsóknirá
milliverkunum hafa sýnt að
pioglitazón hefur engin mark-
tæk áhrif hvorki á lyfhrif né
lyfjahvörf digoxíns, warfaríns,
phenprocoumon og met-
formíns. Samhliða gjöf
pioglitazóns með súlfónýlúrea-
lyfjum virðist ekki hafa áhrif á
lyfjahvörf þeirra. Rannsóknir á
mönnum benda ekki til virkj-
unar á aðal örvanlegum sýtó-
krómum P450, 1A, 2C8/9 og
3A4. In vitro rannsóknir hafa
ekki sýnt hömlun á neina af
undirflokkum sýtókróms P450.
Ekki er að vænta milliverkana
við efni sem eru umbrotin af
þessum ensímum, t.d. getnað-
arvarnartöflur, ciclosporin
kalsíumgangalokar og
HMGCoA reductasa hemlar.
Aukaverkanir: Pioglitazón
gefið samhliða metformíni:
Algengar (< 1 %): Blóðleysi,
þyngdaraukning, höfuðverkur,
óeðlileg sjón, liðverkir, blóð (
þvagi, getuleysi.
Sjaldgæfar (0,1-1%): Upp-
þemba. Pioglitazón gefið
samhliða súlfónýlúreu:
Algengar (< 1%): Þyngdar-
aukning, sundl, uppþemba.
Sjaldgæfar (0,1-1%): Þreyta,
sykur í þvagi, blóðsykur-
lækkun, hækkaður mjólkursýru
dehýdrógenasi (LDH), aukin
matarlyst, höfuðverkur, svimi,
óeðlileg sjón, aukin svita-
myndun, prótein í þvagi.
Pakkningar og verð desember
2000: Töflur 15 mg: 28 stk.
Þynnupakkað, 5.799kr; 98 stk.
Þynnupakkað, 17.913kr. Töflur
30 mg: 28 stk. Þynnupakkað,
8.548kr; 98 stk. Þynnupakkað,
26.745kr. Lyfið er lyfseðilskylt
og er greitt að fullu af
Tryggingastofnun ríkisins.
Markaðsleyfishafi: Takeda
Europe R&D Centre Limited
pioglitazone HCI
Minnkar insúlín viönám, bætir
blóöfitusamsetningu ogfleira.
A.Karlsson hf
Brautarholt 28 • 105 Reykjavík
Sími 5 600 900 • Fax 5 600 901
www.lilly.com
200012