Ráðunautafundur - 15.02.1988, Page 12
-2-
Ráðunautafundur 1988
Sauðfjárbúskapur og byggöaþróun
Bjami Einarsson
Byggöastofnun
Efnisatriöi erindis
í þessu erindi mun ég reyna aö draga upp mynd af þróun byggðar í landinu sem
heild. Landbúnaðinn, og þá sérstaklega sauöfjárræktina, mun ég skoöa í þessu
samhengi, skoöa sem grundvallaratvinnuvegi sem hafa mikla þýðingu fyrir þróun
íslensks þjóðfélags en sem veröa aö standast samkeppni úr öllum áttum við
aðstæöur sem engan óraði fyrir fyrir örfáum árum. Viö flutning erindisins mun ég
nota mikiö af talnagögnum sem ekki koma fram hér í þessum texta.
Þróun byggöar á (slandi síðustu hundraö ár er þáttur í umbreytingu þjóðfélagsins úr
sveitasamfólagi, sem byggðist á hefðbundnum atvinnugreinum, í nútíma, tæknivætt
þéttbýlissamfélag. Á þessum tíma hefur landbúnaöurinnbreystúrheimanytjabúikap
og "lífsformi," þar sem sala á markað haföi tiltölulega litla þýöingu, í tæknivæddan
atvinnuveg, sem er algjörlega háöur markaði, þar sem veruleg samkeppni ríkir.
Áöur en þróunin hófst viröist landiö viö bestu aöstæður hafa getað framfleitt um 65
000 manns. Nú fullnægir landbúnaðurinn þörfum fjórum sinnum stærri þjóöar fyrir
ákveöin matvæli og aöalvandamáliö er offramleiösla. Auk þess er heimur, sem fyrir
áratug var spáö að yröi fljótlega fullur af sveltandi fólki, nú fullur af mat og enginn
vill af okkur kaupa þaö sem viö getum framleitt umfram eigin þarfir.
Um 1880 hófst þéttbýlismyndun á íslandi og þarmeö breytingar á byggöamynstrinu.
Fram til um 1910 óx þéttbýli um allt land, ekki í neinum einum landshluta umfram
annann. Um þetta leyti hófst svo tímabil Reykjavíkur. En allt fram til um 1940
einkenndist byggðaþróunin fyrst og fremst af flutningum fólks úr sveitum til
þéttbýlisstaöa og þótt Reykjavík yxi hraöast allra staöa dafnaöi samt þéttbýli í öðrum
landshlutum. Raunveruleg byggöaröskun hófst svo á stríðsárunum en magnaðist
mjög upp úr 1950. Meö byggðaröskun er hér átt við brottflutninga fólks frá
landsbyggöinni til höfuöborgarsvæðisins í þeim mæli aö þéttbýlisstaöir á
landsbyggöinni stöönuöu eöa aö þar fækkaöi íbúum jafnframt því að þensluástand
myndaðist á höfuð- borgarsvæöinu.
Skipulegar aðgeröir ríkisvaldsins til aö hafa áhrif á byggðaþróun hófust á seinni
hluta sjötta áratugsins. Samt fluttu fleiri suður en sunnan fram á áttunda áratuginn.
Upp úr 1970 fóru aö sjást þess merki aö byggðaþróun væri að breytast. Um miðjan
þann áratug var jafnvægi náö á landsvísu, nokkurnveginn sami fólksfjöldi flutti af
landsbyggöinni suður og flutti frá höfuðborgarsvæðinu út á land.
Um 1980 gjörbreyttist svo byggðaþróunin aftur til hins verra. Síöan hefur fólks-
straumurinn af landsbyggöinni vaxiö ár frá ári uns hann 1984 náöi 1% af íbúatölu