Ráðunautafundur - 15.02.1988, Page 39
-29-
IV. HarkaaBat-huganlr og nlturstöiur þeirra
Tilgangur markaSsathugana er aS kanna hvar markafistækifæri er aS
finna. NiSurstöSur athugananna eiga slSan aS leiSa til réttrar
vöruþróunar, ver6lagningar, vörudreifingar og hnitmiSaSrar kynn-
ingarstarfsemi i samræmi viS kröfur og þarfir markaSarins. ± Því
felist Laugavegsgangan frá Kringlumýrarbraut aS Bankastræti. Of
algengt er, aS Þeir, sem ætla aS hefja markaSssetningu vara annaS
hvort á heimamarkaSi eSa á erlendum mörkuSum, hafi ekki unniS
heimavinnuna og eiga því í miklum erfiSleikum, þegar á reynir aS fá
kaupendur til þess aS kaupa vöruna. Mörgum verSur Bankastrsetis-
gangan erfiS. Ef forvinnan hefur veriS unnin, verSur salan sjálf mun
auSveldari.
MarkaSsathugunum má skipta í tvo flokka. Annars vegar eru
athuganir, sem nefndar hafa veriS skrifborSsathuganir, en Þar er
reynt aS safna upplýsingum úr skýrslum og skrifuSu máli, sem fyrir
liggja. Þannig eru möguleikarnir þrengdir. SlSan er málum fylgt á
eftir meS athugun á markaSnum sjálfum. Þar er rætt viS kaupendur
og jafnvel neytendur og frekari upplýsinga aflaS.
Þegar haft var samband viS okkur hjá OtflutningsráSi islands og
óskaS eftir aSstoS viS markaSsfærslu lambakjöts í Bandaríkjunum,
lögSum viS til aS fyrst yrSi gerS markaSskönnun á markaSnum áSur en
ákvörSun yrSi tekin um söluaSgerSir. ViS lögSum til, aS fyrst færi
fram skrifborSsathugun og ef niSurstöSur hennar yrSu jákvæSar yrSi
framkvæmd athugun á markaSnum sjálfuro.
Skr ifborSsathugun. Til verksins var fengiS bandarískt markaSs-
athugunarfyrirtæki . Eftir þessa athugun var gerS umfangsmikil
skýrsla meS mörgum merkilegum upplýsingum. Hér verSur drepiS á
nokkur atriSi, sem komu fram 1 Þessari markaSsathugun á lamba-
kjötsmarkaSnum i Bandaríkjunum. Þessi atriSi höfSu m.a. áhrif á
niSurstöSur og ráSleggingar, sem lagSar voru fram á fundi Markaðs-
nefndar landbúnaSarins.
1. Neyslan á lambakjöti 1 Bandaríkjunum hefur dregist saman um
50 - 60% frá 1960 til 1980. Neysla á hvert mannsbarn hefur
því dregist saman um 1,45 kg á mann á ári i 730 gr. Neyslan
árið 1987 er áætluð 620 gr. á mann. 'A sama tima og neyslan