Ráðunautafundur - 15.02.1988, Page 65
-55-
erföafylgni ullar- og skinnaeiginleika vió aðra afurðasemi
sauðfjár. Erfóafylgni eiginleikanna innbyrðis er yfirleitt
hagstæð, nema hvaó ullarþungi og grófleiki togs hafa jákvæóa
fylgni og tviskinnungur og skinnaþyngd hafa neikvæóa fylgni
(Stefán Aöalsteinsson, 1986, Jón V. Jónmundsson o.fl., 1977,
Emma Eyþórsdóttir, 1986, Emma Eyþórsdóttir, 1987). Hætta er á
aö tog verði grófara ef valió er strangt að auknu ullarmagni og
tviskinnungur er meiri i þunnum og léttum skinnum. Gærur með
mikinn tviskinnung eru yfirleitt lélegar og geta verió of
þunnar, þannig aó ekki er vist, að tviskinnungslausar gærur séu
of þykkar þó fylgni sé neikvæð.
Miklir möguleikar eru á þvi aó bæta ull og gærur með
kynbótum, ef stefnan er tekin i þá átt.
V. Ræktun á betri ull og gærum
Mikill árangur hefur náðst i ræktunarstarfi varðandi
frjósemi og afurðasemi sauófjár. S sama tima hafa ullarmagn og
gæði ullar og skinna staðió i stað eóa versnað að sumu leyti. í
timum framleióslustjórnunar og söluerfiðleika á lambakjöti er
ástæða til nýta betur þá möguleika, sem eru fyrir hendi til þess
aó bæta ull og gærur og auka þar með verðmæti
sauðfjárframleiðslunnar i heild. Margoft hefur verið bent á
gildi þessara afurða fyrir útflutningsiónaö, sem skapar atvinnu
viða á landinu. Þessi iðnaður getur ekki skilað arði ef ekki er
vandað til framleiðslu hráefnisins og má ætla að erfióleikar i
ullariönaöi væru minni nú ef betur heföi verið vandað til
framleióslu á ull undanfarin ár.
Ræktun, sem stefnir að þvi að framleiða sem best hráefni
fyrir ullar- og skinnaiðnað þarf að hafa eftirfarandi markmið:
1. Að framleiöa hvita, þelmikla ull með jöfnu og finu togi,
sem er laus við gular og hvitar illhærur, þannig að
meirihluti ullarinnar flokkist i Orvalsflokk.
2. Að auka ullarmagn i 2,5 - 3,0 kg eftir vetrarfóðraða kind.
3. Að minnka hlutfall mislitrar ullar, sérstaklega óhreinna
lita.