Ráðunautafundur - 15.02.1988, Page 142
-132-
Aó Buki barf notandi að greiða skráningargjald til Pósts
og sime til að fá aðgang að bei® hluta simakerfisins sem
etlaður er til gagnaílutnings (Almenna gagnanetið). Þaó er nú
2.125 kr., en aá auki Þarf að greiða aínotagjald, 1.125 kr. á
órsfjóráungi. Framangreind verð miðast við flutningshraðann
1200 baud, sem svarar til 120 stafa á sek.
1 sumum tilfellum er Þörf á að fjölga simanúmerum vegna
Þessara nota. Þaá gœti kostað ÍO - 15 Þús. kr. auk afnota-
gjalds.
Vert er að geta Þess aá með Þessum búnaði er hægt aá ná
sambandi vió fjölda gagnabanka um allan heim.
Kostnaður af gagnanetinu
Greiðslur fyrir notkun ráðast af Þvi hve oft sambandið
er notað, hve lengi og hve miklar upplysingar eru fluttar. Að
auki eru tveir tBxtar fyrir innanlandsnotkun og aðrir fyrir
samband við útlönd. Notkun á gagnanetinu kemur ekki fram á
Þeim skrefateljara sem fylgist með almennri simanotkun,
heldur á sérstökum reikningi sem hver skráður notandi Þess
hefur. Þetta hefur Þann kost að ekki skiptir máli hvaðan er
hringt. Þvi er með góári samvisku hægt að biója um að fá aá
tengja ferðatölvu við tiltækan sima, án Þess að hafa áhyggjur
að fjárhag simeigandans.
Um Þessar mundir er gjaldskráin fyrir gagnanetið sem hér
segir:
Innanlands Dan- UK
USA
stutt langt mörk
Sambandsgjald kr/lota O, 56 O, 56 O, 56 O, 56 O, 56
Timagjald
Gagnaf1.
kr/min 1,66 1,71 2,86 3,71 5,51
aurar/64 bæti 1,75 2,63 13,00 13,00 26,50