Ráðunautafundur - 15.02.1988, Page 183
-173-
ársgömlum heyjum af ýmissi verkun hafa að meðaltali fundist um
50.000 lifandi maurar i hverju kg. Maurunum fækkar nokkuð við
lengri geymslu, en þeir hafa þó fundist fjölmargir i nær 30 ára
gömlu þurrheyi. Heymaurar hafa ekki fundist í heyi á túni.
Virðist flest benda til að uppruni þeirra sé i rekjum og gömlu
heyi, sem fyrir eru i hlöðunum. Við hagstæð skilyrði fjölgar
maurunum mjög ört. Ræóst lengd fjölgunarskeiðsins af þurrkunar-
og geymsluskilyróum i heygeymslunni. Sé hlaóan hreinsuð vel
fyrir fyrstu hirðingu sumarsins, og heyið þurrkað hratt við góðan
súg, benda athuganir til þess að mjög megi tefja vöxt mauranna,
jafnvel vetrarlangt. ffitti gjafamaóur þá að hafa af þeim litið
angur. Hæg þurrkun heysins og hitamyndun i þvi valda örum vexti
mauranna þegar i staó. Við gjafir að vetri kann slikt hey aó
vera orðið vel þurrt, en er rykugt. I rykinu leynast þá
mauraleifar, sem gert geta heyið að heilsuspillandi fóóri
(15,16) .
5. Ráðstafanir til úrbóta
Ráð til þess að verka heilnæmt þurrhey eru flest gamalkunn.
Þau felast i þvi aó beita þekkingu og vönduðum vinnubrögóum.
ömurlegt er að þurfa að kasta miklum fjármunum til þess að bæta
úr skaðanum eftir á, skaða sem ef til vill kostaði litið nema
búvit og verkavöndun að fyrirbyggja. Heilsutjón af umgengni við
illa verkað þurrhey verður sjaldan bætt að fullu. Það sýna ýmis
dæmi um lungnasjúkdóma sveitafólks. En af fyrirbyggjandi
aðgerðum má einkum nefna:
a) Þéttar þurrheyshlöður með þurrum grunni (gólfi), þannig
að slagregn, foksnjór, jarðraki og leysingavatn nái aldrei til
heysins.
b) Hreinlæti i hlöðu. Heyrusl þrifið vandlega af gólfi,
syllum og undan sperrum. Sé mengun vegna myglu og maura mjög
römm, kemur til greina að sótthreinsa hlöðuna með lyfjum.
c) Allt gert til þess að heyið þorni sem jafnast og hraðast.
Heyið sé lyskrulaust við hiróingu, þvi jafnað vandlega i hlöóu og
súgþurrkunin nýtt til hlitar. I heyinu má alls ekki hitna.
6. Heimildir
1. Tryggvi ísmundsson 1975. Heymæði. Freyr 71 (7-8): 193,
197-199.