Ráðunautafundur - 15.02.1988, Page 206
-196-
stofum fá ofnaani fyrir þeim. Hér á landi hefur verið sýnt fram á e.instök
tilfelli af músaofnaani án þess að vitað væri um bein tengsl við mýs eins
og gerist á rannsóknarstofum. Okkar rannsóknir sýna að mótefnavakar músa
finnast i heyryki i þvi magni sem nægja myndi til þess að framkalla ofnaani
hjá ofnaanissjúkl.ingum.
Þær rannsóknir sem ég hef gert. grein fyrir, ásamt rannsóknum á maurum
í íslensku heyi, hafa veriö lagðar t.il grundvallar við val á ofnæmis-
vökum sem not.aóir eru þegar kannað er ofnaani hjá sveitafólki og þeim
sem vinna i heyi i sambandi við hestamennsku í þéttbýli.
V. Heimildarskrá
Sveinn Pálsson. islensk sjúkdómanöfn. T.imarit hins konunglega íslenska
laardómsl.istafélags 1790; 9: 221.
Dav.ió G.islason, Tryggvi Ásmundsson, Benedikt Guðbrandsson og Lars Belin.
Fellipróf gegn mótefnavökum heysóttar og tengsl þeirra við lungnaeinkenni
islendinga sem unnið hafa í heyryki. Læknablað.iö 1984; 70: 281-6.
Cuthbert,O.D. et al. Serial IgE levels in allergic farmers related to the
mite content of their hey. Clin.ical Allergy 1980; 10: 601-7.
Pepys, J. Hypersensitivity of the Lung due to Fungi and Organic Dusts.
Monographs in Allergy. Vol. 4. S. Krager, Basel, 1969.
Newman-Taylor, A.J. Laboratory animal Allergy. European Journal of
Respiratory Diseases, supp. No. 123, Vol. 63: 60-4.
Gravesen, S. Fungi as a Cause of Allergic Diseases. Allergy 1979;
34: 135-54.
Lind, P. et al. Detection and Quantitation of Derrratophagoides Antigens
in House Dust by Immunochemical Techniques. Allergy 1979; 34: 319-26.
Schwartz, B. Gravesen, S. Immunochemical Methods used in Environmental
Investigations in an Experimental Animal Laboratory with Allergy
Problems. Allergy 1982; 37, supp. 1, 10.
Schwartz, B. Allergen Components in Dust and Air. Allergy 1978; 33: 328.
Dav.íð G.íslason, Suzanne Gravesen og Lars Belin. Ofnæmi fyrir villt.um
músum á Islandi. Læknaþing Domus Medica 1983; 8.