Ráðunautafundur - 15.02.1988, Page 214
-204-
i þurrhey. 1 Strandasýslu hefur aó lanqmestu leyt i verió hevjaó i vot.hev um
langt árabil.
BráðaofnaEini er sjúkdómur ungs fólks og mióaldra. Þvi voru valdir í könn-
unina bændafjölskyldur þar sem fjölskyldufaóirinn var 50 ára eóa yngri.
Börn innan 6 ára voru ekki tekin meó en ailir fjölskyldumeólimir milli
6 og 50 ára aldurs. Allir þátttakendur fylltu út spurningaiísta varóandi
félagssögu, atvinnusögu, búskaparhættí og einkenni frá öndunarfærum, húó
og augum og tengsl þessara einkenna vió vinnu í heyryki. Ef einhver einkenni
voru, sem samrýmst gátu ofnæmi, var gert. húópróf meó 24 ofnaanisvökum. Prófiö
var gert meö pikkaðferð og húösvörun sem var £ 2 mm talin jákvæó. Ef eitt
eóa fleiri húðpróf voru jákvæó var sá einstaklingur talinn hafa ofnami.
Tölfræói legir út.reikningar voru geróir meó chi-square prófi.
III. Niðurstöður
Tafla I sýnir kyndreyfingu og aldursdreyfingu þátt.takendanna. Heildarfjöldi
var 319, 183 karlar og 136 konur. Flest.ir þáttt.akendur voru í aldurshópnum
11-20 ára. Eitt hundraó og þrír einstaklingar voru húóprófaóir, og voru
flestir i aldurshópnum 31-40 ára. Fimmtiu og sjö höföu jákvæó húöpróf eóa
55,3% þeirra sem voru húðprófaóir.
í töflu II eru landsvæóin tvö borin saman. I V-SkaftafeiIssýslu voru 152
þát.ttakendur og i Strandasýslu 167. í V-Skaftafel Issýslu voru 42 prófaöir
eða 27,6% en í Strandasýslu 61 eða 36,5%. í V-Skaftafellssýslu voru 54,8%
prófanna jákvæð en i Strandasýslu 55,7%. Þessi munur er ekki marktækur.
1 t.öflu III eru sýndar niðurstöður húöprófanna meó svokailaóri standar-
seriu og tafla IV sýnir nióurstöóur úr svokallaöri heyseriu. Heymaurinn
Lepidoglyphus destruct.or gefur oftast jákvæóa svörun og á eftir honum húsryk.
Því næst kona nautgripir en þar á eft.ir heymaurarnir Tyrophagus putrec-
entiae og Acarus siro.
1 töflu V er ofnæmisvökunum raöaö eftir þýóingu þeirra fyrir ofnæmi og
landssvæðin tvö borin saman. Enginn munur reyndist eftir landssvæðum á
þeim 5 ofnæmisvökum sem mesta þýöingu hafa.
Eí' eitthvaó samband milli ofnæmis cq einkenna frá einstökum liffærum?
1 töflu VI er litió á einkenni frá einstökum liffærum og niöurstööur húó-
prófa. Þeir sem hafa einkenni frá augum og nefi hafa miklu oftar jákvæö
húðpróf en þeir sem hafa einkenni frá neöri öndunarvegum eóa hita eftir
vinnu í heyryki.
Tafla VII ber saman einkenm og tegund af heyi sem gefur einkenni. Af
henni sést. aó langf lestir tenga einkenni sin vinnu i þurrheyi eóa mygluöu
þurrheyi. Aöeins 6 einkenni eru t.engd vinnu meö vothey og b einkenni tenqd
vinnu meó myglaó vot.hey.