Ráðunautafundur - 15.02.1988, Side 240
-230-
1979. Næstu ár á eftir var hlutur sæóis úr holdanautum frá
Gunnarsholti nokkur <og að meginhluta 1979), en er nú alveg
horfinn.
Sala á holdanautasœði og hlutfall af heildarsölu hefur
verið hessi siðustu niu árin:
Ar Skammtar X
1979 5128 O o
1980 5886 11,8
1981 6251 12, 9
1982 6988 13, 7
1983 6938 12, 8
Ar Skammtar V
1984 5912 ÍO, 7
1985 4865 8, 5
1986 5183 9, 6
1987 4924 ÍO, 2
Með tilliti til endursæóinga og ryrnunar er sennilegt,
að 1,7-1,8 strá burfi, arugglega innan við tvö. Gera verður
ráð fyrir, að allir kálfar undan Hrúseyjarnautum séu látnir
lifa til kjötíramleiðslu og heir séu gerðir eldri en
islenzkir og verði mun hyngri. Fjöldi sœðinga i töflunni
bendir til bess, að 2500-3000 einblendingar séu settir á
árlega að jafnaói, en talsverður munur er á milli éra aí
ásteeóum, sem áóur er getié. Sæóingarskyrslur ættu að koma að
miklu gegni við áætlanir um nautakjötsframleiðslu af
blendingum allt að bremur árum fram i timann og geta orðið
til leiðbeiningar við stjórnun nautakjBtsframleiðslu. Um 78-
79X af kúm i landinu eru sæddar.
IV. Vaxtarhraði og bvngd ungnevta
Skipuleg skráning um fæðingarbunga, vaxtarhraða og
sláturbunga ungneyta hjá bændum hefur ekki verió gerð.
Nokkur gögn munu vera til um fremför kvigna á
afkvæmarannsóknarstöðvunum, meðan bær störfuðu, og einnig eru
bau til úr tilraunum meó kálfaeldi og framleiðslu á ljósu
kjöti af kálfum við 100 daga aldur. Tölur úr öðrum og nyrri
tilraunum koma sennilega fram i erindum hér á eftir. Þá er
vert að geta um gömlu samanburðartilraunina i Laugardælum
1958-60, Þar sem annars vegar voru alislenzk ungneyti og hins
vegar blendingar undan islenzkum kúm og holdablendingsnauti
frá Gunnarsholti. I eldistilraun á islenzkum kálfum, sem
Bragi Lindal Olafsson framkvæmdi á Akureyri i byrjun 8.