Ráðunautafundur - 15.02.1988, Page 244
234-
Þroekamiklir, islenzkir nautkáiíar vel íallnir til beesarar
framleióslu. Vaxtargeta Þeirrá er mikil fyrsta óriá, Þótt
blendingar vinni ó siðar ó vaxtarskeiðinu. Þessa framleifislu
Þyrfti, ef vel tœkist til, aö verðleggja og fiokka
sérstaklega. Vœri fjórmunum til styrktar óhugasömum bændum
viá að prðfa Þessa framleiðslu jákvmðara varið en i verðlaun
fyrir að fella nyfædda kólfa. Leiðbeiningar i
nautakjötsframleióslu eru stutt ó veg komnar. Aá minu mati
skortir Þó meira leiðbeiningar ' i fóórun en um
framleiðsluhætti. Þó vantar hagfræöilega Þóttinn
tilfinnanlega, ekki sizt gagnvart samanburði ó kostnaði við
beit og innifóðrun.
VI. Aðstaða við slótrun nautgripa oci kælina kiöts
Aástöáu viá móttöku og slátrun nautgripa i slóturhúsum
mun enn vera stórlega óbótavant viáa, Þótt nokkur
stórgripaslóturhús hafi veriá byggá hin siáari ór. Viáast
hvar mun enn Þurfa aá hluta skrokkana sundur i fjóráunga
volga meá Þeim afleiáingum, aá vöávar skreppa saman og kjötiá
veráur seigt. Kælisalir munu viéast hvar vera miáaéir viö,
aá skrokkar hangi Þar i fjóráungum i stað helminga, og Þarf
Þvi mikinn gólfflöt. Vegna Þrengsla munu skrokkar oft settir
i frysti, óður en Þeir eru aá fullu stiránaáir. Stjórnun
raka- og hitastigs mun vera óbótavant.
Haustiá 1974 flutti ég búnaðarÞótt i útvarpi um
nautgripaslótrun og kjötgæði, Þar sem ég sagái m.a:
"Þótt haustslótrun nautgripa sé eðlileg að vissu marki,
Þarf Þ6 aá skipuleggja betur framleiðslu og slótrun
beirra nautgripa, sem sérstaklega eru aldir til
kjötframleiðslu. Með Þvi aá dreifa slótruninni yfir
órið, mundi sparast rymi i írystiklefum og
geymslukostnaáur lækka og vinnuafl slóturhúsanna
væntanlega nytast betur."
Nokkrum linum aftar i handriti stendur Þetta:
"Nú fer Það i vöxt, aá neytendur geyma nautakjöt i
frystikistum, en samt sem óður ætti hluti af
nautakjötsframleiáslunni aá vera ó boðstólum sem kælt,
en ófryst kjöt. Jleá Þvi móti ætti Þaá aá halda betur i
sér kjötsaíanum viá matargerá og veráa ljúífengara.