Ráðunautafundur - 15.02.1988, Page 259
-249-
betrl vöðvafyllingu eða gæðameiri fall, en mjólkurnotkun á
hvert framleitt kjötkíló óx verulega.
2. tafla. Yfirlit yfir vaxtartíma og mjólkurnotkun
Kálfur nr. Upphafs- þungi kg Dagafjöldi til 80 kg 90 kg að ná 100 kg Mjólkurnotkun á kálf að 100 kg kg
1 40,0 43 52 60 518,5
2 38,5 46 54 63 552,6
3 35,0 46 54 62 542,8
4 31,0 55 63 72 650,8
5 25,0 52 60 68 555,8
6 30,5 57 67 77 645,2
7 26,0 52 61 69 579,3
8 30,0 53 63 72 616,8
9 32,0 62 72 83 681,3
10 38,0 51 62 73 606,8
11 28,5 57 66 76 673,3
12 29,0 56 66 75 663,8
Meðalt. 31,9 53 62 71 607,2
Ekkert skráð verð er á svona kálfakjöti og samkvæmt
gildandi matsreglum fer allt kálfakjöt sem er undir 80 kg
fallþunga í UK flokk. An sérstaks verðflokks eða breytinga
í mati er slík framleiðsla óraunhæf. Óskað var eftir að
sérstakur flokkur yrði skráður fyrir svona kjöt (mjólkur-
kálfakjöt) en því hefur ekki enn verið sinnt. Líklegt má
telja að þetta geti verið hagkvæm framleiðsla fyrir þá sem
sjá fram á að lenda yfir fullvirðiskvóta. í 3. töflu er
sýnd nýting á hálfum skrokki.