Ráðunautafundur - 15.02.1988, Page 263
-253-
verkaði hvetjandi til eldis á hyngri og íeitari gripuin, og aó
verðlagning yrái i samrœmi við þaó.
Þegar Kjöt- og matvœlavinnsla Jánasar Þórs hí. var
stofnuð, var ákveáiá að haía nokkur mikilvœg atriói að
leiáarljósi: 1 fyreta lagi að kaupa aóeins besta íáanlega
hréeíni á hverjum tima, i Sðru lagi að umbreyta aldrei gæóum
vörunnar á vinnsluferli, og i Þriðja lagi aó vanda vel til
verkunar og vinnslu á viðkomandi aíuróum, en írá Þessu höfum
vió aldrei kvikaó. bar af leióandi höfum vió getað leyft
okkur að segja aó vió höfum á boóstólum besta nautakjöt sem
fóanlegt er. Viá einir aóila höfum sóst eftir aó kaupa inn
feitasta kjötió, sem menn sem til Þekkja eru sammála um aó sé
besta kjötió. Þaó aó fó til vinnslu feitustu nautaskrokkana
hefur orsakað Þaó, að vió höfum getaó haft ó boðstólum úr
kjötvinnslu okkar stórsteikur ó boró vió Þær er bestar Þykja
erlendis. Sú umfjöllun sem átt hefur sér staó um fituna á
undanförnum órum heíur veró mjög óvægin og einhlióa. Fró Þvi
aó fyrstu upplysingar komu fram um óhollustu fitunnar, hafa
menn Þurft að draga mjög i land meó fyrstu fullyróingar.
Þessum árásum á besta eldismerki hvers grips veróur aó
sjólfsögóu aó svara. Þarna mætti segja aó samtök bænda
Þyrftu aó gripa inni og sinna betur íræóslu og
upplysingastarfi. Vió höfum á engan hótt hvatt til neyslu ó
fitu heldur bent fólki á aó nota hana sem mælikvaróa á gæói
kjöts. Vegna aukinna kynna íólks af sllku kjöti erlendis,
gerir Þbó einnig auknar kröíur um aó íá svipað kjöt hér á
landi. Slikt kjöt eigum vió og gætum átt i miklu meira
magni. Mataróhugafólk sem setió hefur virtustu veitingahús
heims, hefur staófest aó vió eigum ekki sióra nautakjöt en
Þaó best hefur borðað erlendie. Umsagnir erlendra feróamanna
um nautakjötió okkar eru einkum tvennskonar, mjög bragómikió
kjöt og mjög fingert kjöt.
Þessi tvö framantalin atriói ásamt Þvi aó hér er litil
mengun, lyfjagjafir litlar sem engar og hormónagjaíir
óÞekktar, bendB ótvirætt til Þess aó hér sé um hágæóakjöt aó
ræáa. Þaá er kaldhœónislegt aó Þessar umsagnir hafa einkum
komió fram um Þaó kjöt sem búió er aó fella nióur i verói
vegna fitu. Veitingahúsamarkaóurinn er sá markaóur sem vió