Saga - 2004, Page 8
bæði innan Noregs og utan, og er í ráðgefandi ritnefndum fjöl-
margra tímarita.3
Ida hefur fengið margar viðurkenningar fyrir störf sín. Árið
1992 fékk hún ásamt níu meðhöfundum norsku Brage-verðlaunin
fyrir ritverkið Cappelens Kvinnehistorie, árið 1996 var hún sæmd
heiðursdoktorsnafnbót við Kaupmannahafnarháskóla, árið 2001
fékk hún ásamt Sølvi Sogner4 Sverre Steens-viðurkenninguna fyrir
frábæra miðlun sagnfræði á háu fræðilegu stigi og að lokum fékk
hún norsku Sankt Olavs-orðuna árið 2001. Þessar og aðrar viður-
kenningar sem Ida Blom hefur fengið eru að sjálfsögðu tengdar
þeim árangri sem hún hefur náð á sviði sagnfræðirannsókna. Hún
hefur skrifað fimm bækur,5 auk þess sem hún hefur ritstýrt og ver-
ið meðhöfundur að öðrum fimm.6 Þar fyrir utan hefur hún skrifað
fjöldann allan af fræðilegum greinum sem birst hafa í alþjóðlegum
tímaritum víðs vegar um heim.
Rannsóknir Idu beinast einkum að stöðu kvenna og kynjasögu
almennt, sérstaklega í tengslum við velferðarríki 20. aldar, þar á
meðal við aðferðafræðilegan vanda þess að rannsaka universal
gender history.7 Um þessar mundir fæst hún einkum við heilsu- og
A G N E S S. A R N Ó R S D Ó T T I R R Æ Ð I R V I Ð I D U B L O M8
3 Forum for Development Studies, Gender and History, L’Homme — Zeitschrift für
Feministische Geschichtswissenschaft, Arenal — Revista de historia de la mujeres,
NORA — Nordic Journal of Women’s Studies, The University of London Women’s
History Series og CLIO, — Histoire, Femmes et Societe.
4 Geta má þess að Sølvi Sogner hélt Minningarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar við
HÍ haustið 2001.
5 Kampen om Eirik Raudes Land (Osló, 1973). — Barnebegrensning — synd eller
sunnd fornuft? (Bergen, 1980). — Den haarde Dyst. Fødsler og fødselshjelp i Norge
gjennom 150 år (Osló, 1988). — Det er forskjell på folk — nå som før. Om kjønn og
andre former for sosial differensiering (Osló, 1994). — „Feberens ville rose“, Tre
omsorgssystemer i tuberkulosearbeidet 1900–1960 (Bergen, 1998).
6 Kvinner selv… Sju bidrag til norsk kvinnehistorie. Ritstj. Ida Blom og Gro
Hagemann (Osló 1977, 2. útg. 1980). — Nordisk lovoversikt. Viktige lover for
kvinner ca. 1810–1980. Ritstj. Ida Blom og Anna Tranberg (Osló l985). — Capp-
elens kvinnehistorie, 1. og 2. bindi (Osló/Kaupmannahöfn, 1992), 3. bindi (Osló,
1993). — Med kjønnsperspektiv på norsk historie. Fra vikingtid til 2000 årsskiftet.
Ritstj. Ida Blom og Sølvi Sogner (Osló, 1999). — Gendered Nations: Nationalisms
and Gender Order in the long Nineteenth Century. Ritstj. Ida Blom, Karen Hage-
mann and Catherine Hall (Oxford/New York, 2000).
7 Global kjønnshistorie — en utfordring for framtidens historikere“, Den mång-
faldiga historien. Tio historiker om forskningen inför framtiden. Ritstj. Roger Qu-
arsell and Bengt Sandin (Lundi, 2000), bls. 189–214. — „Gender and Nation
States: An International Comparative Perspective“, Gendered Nations, bls. 3–26.
Saga haust 2004 - NOTA 30.11.2004 11:32 Page 8