Saga - 2004, Page 87
Tafla 5 Dvalarstaðir fósturbarna samkvæmt dagbókum
framfærslufulltrúa í Reykjavík 1937–1939
Sýslur Fjöldi %
Reykjavík 33 27,5
Gullbringusýsla (utan Reykjavíkur) 11 9,1
Kjósarsýsla 6 5,0
Árnessýsla 35 29,2
Rangárvallasýsla 3 2,5
Dalasýsla 3 2,5
Vestur-Húnavatnssýsla 1 0,8
Skagafjarðarsýsla 10 8,3
Vestur-Barðastrandarsýsla 2 1,7
Snæfellssýsla 5 4,2
Norður-Ísafjarðarsýsla 1 0,8
Suður-Múlasýsla 1 0,8
Austur-Húnavatnssýsla 2 1,7
Borgarfjarðarsýsla 5 4,2
Vestmannaeyjar 2 1,7
Samtals 120 100
Börn á fjölskylduheimilum í Reykjavík 23 19,2
Börn á fjölskylduheimilum utan Reykjavíkur 79 65,8
Börn á barnaheimilum í Reykjavík 10 8,3
Börn á barnaheimilum utan Reykjavíkur 8 6,7
Athugasemdir: Taflan er unnin úr dagbókum framfærslufulltrúa Reykjavíkur
1937–1939 þar sem skráð eru börn á framfæri utan foreldrahúsa. Í dagbókunum
eru skráð 117 börn. 115 börn eru skráð á samtals 129 dvalarstöðum. Hjá 2 börn-
um er hins vegar ekki skráður dvalarstaður. 9 dvalarstaði var ekki hægt að stað-
setja á landinu. 120 dvalarstaði náðist að staðsetja á landinu eftir sýslum. 105
börn eru aðeins skráð á einum dvalarstað en 10 börn eru skráð á 2 dvalarstöðum
og 1 barn á 4 dvalarstöðum.
Heimild: Bskj. 3867. Úr dagbókum framfærslufulltrúa. Börn í fóstri utan heimila
1937–1939.
barnaverndarnefndar Reykjavíkur frá árinu 1940 kemur fram að
flestum þeim börnum sem nefndin sá um að koma fyrir á árinu hafi
verið fundinn samastaður í sveit og er það í samræmi við ríkjandi
Ö R B I R G Ð O G U P P L A U S N F J Ö L S K Y L D N A 87
Saga haust 2004 - NOTA 30.11.2004 11:33 Page 87