Saga

Eksemplar

Saga - 2004, Side 232

Saga - 2004, Side 232
vörðungu sérstaklega vönduð lokaritgerð heldur grundvallarrit í félags- sögu. Tók hún öllu fram sem þá hafði verið ritað um vesturferðir Íslend- inga. Þess vegna hefur oft verið til hennar leitað í handriti á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni og til hennar vitnað. Það var því löngu tíma- bært að hún væri gefin út á bók, jafnvel þótt hún væri aðeins endurskoðuð að því marki að hún samræmdist Vesturfaraskrá Júníusar H. Kristinssonar. Í ritinu leiða Helgi Skúli og Steinþór rök að því hversu stór hópur út- flytjendanna hafi verið og greina frá kyni þeirra sem fluttu búferlum, aldri og stöðu. Niðurstöður þeirra eru hins vegar byggðar á heimildum sem eru ærið gloppóttar eins og þeir benda á. Það væri því þarft verkefni að rann- saka þær heimildir sem finna má í skjalasöfnun í Bandaríkjunum og Kanada um innflytjendur frá Íslandi. Síðan væri æskilegt að bera samsetn- ingu hópsins, frekar en gert er í ritinu, saman við hvers konar fólk valdist til vesturferða frá öðrum löndum í Norðurálfu. Ritið fjallar lítið um flutn- inga sem urðu hér innanlands, bæði áður en vesturflutningarnir hófust og á sama tíma og þeir áttu sér stað. Í stuttri grein í Nýrri sögu 1989 (bls. 62–64) bendir Helgi Skúli hins vegar á að á norðausturhorni landsins, sem var eitt aðalútflutningssvæðið, hefðu verið uppgangsbyggðir, þangað hefði fólk flutt, fólksfjölgun orðið og giftingaraldur lækkað áður en vesturfarirnar hófust. Athyglisvert væri að skoða samband þessarar þróunar og Ameríku- ferða frekar. Þá fjallar ritið lítið um flutninga Íslendinga á milli byggðarlaga í Norður-Ameríku en alkunnugt er að það tók ýmsa langan tíma að finna sér samastað, sem þeim þótti henta, fyrir vestan og margir fluttu ítrekað innan og milli fylkja, bæði í Bandaríkjunum og Kanada. Það er verkefni nýrra rannsókna að skoða þessa fólksflutninga í samhengi við Ameríku- ferðirnar og athuga fordómalaust hvers vegna fólk hélt áfram að flytja þeg- ar vestur var komið. Vanalega eru flutningarnir settir í samband við leitina að réttum stað fyrir íslenska nýlendu en vert er að minnast þess að margir Ameríkufaranna kusu að búa ekki í íslenskri nýlendu og misstu jafnvel fljótt tengslin við landa sína vestra eins og Rögnvaldur Pétursson benti á í grein í 1. árg. Tímarits Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi árið 1919. Nýlegar rannsóknir á íslenskri samfélagssögu á 19. öld, svo sem rann- sóknir Gísla Ágústs Gunnlaugssonar, Guðmundar Jónssonar, Halldórs Bjarnasonar og Ólafar Garðarsdóttur á fátækt, vinnumennsku, vistarbandi, hjúskap og barneignum, gefa auðvitað tilefni til að leita róttækari skýringa á vesturferðunum en gert er í ritinu Framtíðin handan hafs. Jafnframt væri unnt að skoða nánar samband vesturferða og nýrra rannsókna í hagsögu tímabilsins og hvaða áhrif landshagir hér á landi og vestra höfðu á vestur- ferðir og öfugt. Rétt er einnig að beina sjónum að því hvers vegna um 80% landsmanna fluttust ekki vestur. Vitað er um marga sem höfðu hugleitt að fara en heyktust á því. Auðvitað er langlíklegast, eins og bent er á í ritinu, að það séu engar einfaldar skýringar til á vesturferðunum og verði því að leita þeirra jafnt í hagsögu og hugarfarssögu tímabilsins. Nýlegar útgáfur á R I T D Ó M A R232 Saga haust 2004 - NOTA 30.11.2004 11:34 Page 232
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264

x

Saga

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
0256-8411
Sprog:
Årgange:
62
Eksemplarer:
95
Registrerede artikler:
Udgivet:
1949-nu
Tilgængelig indtil :
2024
Skv. samningi við Sögufélagið er ekki hægt að sýna síðustu þrjá árganga Sögu í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Udgivelsessted:
Udgiver:
Sögufélag (1949-2011)
Nøgleord:
Beskrivelse:
Tímarit Sögufélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar: 2. tölublað (2004)
https://timarit.is/issue/394681

Link til denne side: 232
https://timarit.is/page/6868608

Link til denne artikel: Gísli Pálsson. Frægð og firnindi [ritdómur]
https://timarit.is/gegnir/991001191089706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

2. tölublað (2004)

Handlinger: