Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2018, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2018, Qupperneq 54
Vikublað 19. janúar 2018 54 Hin íturvaxna undirfatafyrir-sæta Oddný Ingólfsdóttir er með 124 þúsund fylgjendur á Instagram en á síðasta hálfa ári hefur hún eignast tugþúsundir aðdáenda sem sumir bjóða henni gull og græna skóga í skiptum fyrir vinskap, eða jafnvel hjónaband. Oddný er engin písl. Hún er boldangskvenmaður, heilir 180 sentimetrar á hæð og notar brjósta- haldara í stærðinni 34 HH en það má segja að þessi gjöfula brjósta- stærð, í bland við áhuga hennar á undirfötum, ávalar línur og einkar fagra andlitsdrætti séu ástæðan fyrir vinsældunum. Þegar hún opnaði reikning sinn á Instagram fyrir fjórum árum hafði Oddný enga sérstaka stefnu aðra en að skrifa myndatexta á ensku og reyna að nota viðeigandi myllumerki. Fyrsta myndin sem hún birti var til dæmis af kok- teilsósubrúsa, svona til að prófa myndavélina. Að loknu förðunar- námi fjölgaði hún sjálfunum og fékk fyrir vikið fleiri „like“, en þegar fyrsta brjóstahaldaramyndin birtist fjölgaði aðdáendum hennar svo um munaði. „Sko, ég veit eiginlega ekki hvernig ég á að útskýra þetta – en ég er með alveg rosalega stór brjóst, nota stærðina 34 HH og í mörg ár hef ég því þurft að panta mér brjóstahaldara af netinu, einfald- lega af því ég fæ ekkert sem passar á mig hérna heima,“ segir hún. „Svo hef ég alveg svakalega mikinn áhuga á undirfötum, les nærfatablogg og fylgi alls konar undirfatafyrirtækjum á netinu. Í gegnum tíðina hef ég safnað fullt af fallegum undirfatnaði og einn daginn langaði mig bara geðveikt mikið að taka mynd af sjálfri mér á nærfötunum og birta á Instagram,“ útskýrir Oddný og bætir við að hún hafi aldrei haft mikið sjálfstraust en jákvæð viðbrögð við fyrstu undir- fatamyndinni hafi blásið henni hugrekki í brjóst og hvatt hana til að halda áfram. Hún segir að til að byrja með hafi hún ekki haft nema um tvö hundruð fylgjendur á þessum vinsæla samfélagsmiðli en síðustu mánuði hafi þeim fjölgað verulega. „Á síðustu sex mánuðum hefur þessi fjöldi tekið svakalegt stökk. Fyrst voru þetta bara nokkur hundruð, svo nokkur þúsund en undanfarið hálft ára hafa að meðaltali ellefu þúsund fylgjend- ur bæst við í hverjum mánuði,“ segir hún og vísar í greiningar- forritið Socialblade.com. „Ætli sjálfstraustið haldi ekki aðeins aftur af manni?“ Instagram gengur að mörgu leyti út á afmörkuð áhugasvið notendanna en vinsælustu reikningarnir snúast til dæmis um förðun, líkamsrækt, ferða- lög, matargerð, gæludýr og annað í þeim dúr. Kynþokkinn nýtur einnig mikilla vinsælda hjá notendum og hér gildir hið fornkveðna að „hver maður spilar sinn leik“. Hvort sem fólk kann að meta mikla eða litla vöðva, stór eða lítil brjóst, breiðar eða grannar mjaðmir, allir fá eitthvað fyrir sinn snúð á Instagram svo lengi sem leitað er eftir réttum myllumerkj- um. Eins og áður segir hefur Oddný frá upphafi skrifað alla myndatexta á ensku og verið dugleg að nota viðeigandi myllu- merki en þetta hefur meðal annars orðið til þess að aðdáendur ávalra lína hafa verið ötulir að endurbirta myndirnar hennar sem og áhuga- fólk um líkamsvirðingu. Daglega magnast snjóboltaáhrifin og fáar „Ég er með alVeg rosalega stór brjóst“ Kynbomban Oddný Ingólfsdóttir er 180 sentimetrar á hæð og er með 124.000 fylgjendur á Instagram margrÉt H. gústaVsdóttir margret@dv.is „Fyrir sumum virðist lífið svolítið svart eða hvítt og margir túlka líkamsvirðingu sem svo að maður eigi að vera sáttur við líkamann á sér í mikilli yfirþyngd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.